Forsætisnefnd

203. fundur 22. september 2022 kl. 12:15 - 13:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir 1. varaforseti
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
II. Kosningar

Fundi slitið - kl. 13:15.