Forsætisnefnd

15. fundur 06. febrúar 2014 kl. 16:00 - 16:00 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá
Forsætisnefnd áréttar með vísan til 10. gr. samþykkta um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, að óski bæjarfulltrúi eða bæjarstjóri eftir að fá mál tekið á dagskrá skal tilkynna það forsætisnefnd skriflega fyrir fastan fundartíma nefndarinnar, sem er á fimmtudögum kl. 16.00 fyrir fundi

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Forsætisnefnd samþykkir eftirfarandi dagskrá bæjarstjórnarfundar þann 11. febrúar:

 

I. Dagskrármál: Húsnæðismál.

II. Önnur mál: Fundargerðir nefnda.

III. Kosningar.

Fundi slitið - kl. 16:00.