Forsætisnefnd

36. fundur 08. janúar 2015 kl. 15:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Ólafur Þór Gunnarsson
  • Sverrir Óskarsson
Fundargerð ritaði: Pálmi Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Önnur mál - fundargerðir nefnda

2.809008 - Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Kópavogsbæ

Forsætisnefnd mun taka siðareglur kjörinna fulltrúa til seinni umræðu á bæjarstjórnarfundi 27. janúar n.k. Ráðgerir nefndin að yfirfara breytingartillögur á fundi sínum 22. janúar n.k.

3.1501228 - Stefnumótandi umræða í bæjarstjórn

Forsætisnefnd ræddi tillögur að stefnumótandi umræðu í bæjarstjórn.

4.1501229 - Aðgangur bæjarfulltrúa að gögnum nefnda

Forsætisnefnd beinir til ritara nefnda að gögn funda nefnda verði aðgengileg bæjarfulltrúum eins og unnt er.

5.1403522 - Starfsumhverfi bæjarfulltrúa og valdmörk nefnda

Forsætisnefnd stefnir að vinnufundi 16. janúar n.k. kl. 11-13 vegna málsins.

Fundi slitið.