Forsætisnefnd

31. fundur 10. október 2014 kl. 07:30 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari bæjarritari
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Ólafur Þór Gunnarsson
  • Sverrir Óskarsson
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins (mál nr. 1306126)
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda

Fundi slitið.