Forsætisnefnd

53. fundur 03. september 2015 kl. 15:30 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Sverrir Óskarsson
  • Anna Kristín Guðmundsdóttir starfsmaður nefndar
  • Guðmundur Gísli Geirdal
  • Pétur Hrafn Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Anna Kristín Guðmundsdóttir verkefnastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Tillaga um móttöku flóttafólks (1509172)
II. Önnur mál - Fundargerðir nefnda.
II. Kosningar

Fundi slitið.