Forsætisnefnd

58. fundur 12. nóvember 2015 kl. 18:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
  • Sverrir Óskarsson
  • Ólafur Þór Gunnarsson varamaður
  • Margrét Friðriksdóttir
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1403522 - Starfsumhverfi bæjarfulltrúa og valdmörk nefnda

Fulltrúar forsætisnefndar Hafnarfjarðarbæjar sitja fundinn sem gestir.
Kristinn Andersen, Guðlaug Kristjánsdóttir, Gunnar Axel Axelsson og Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir mættu til fundarins fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar.

Fundi slitið.