Forsætisnefnd

37. fundur 16. janúar 2015 kl. 11:00 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Ólafur Þór Gunnarsson
  • Sverrir Óskarsson
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1403522 - Starfsumhverfi bæjarfulltrúa og valdmörk nefnda

Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Hafnarfjarðarbæjar sat fundinn að hluta undir þessum lið og gerði grein fyrir nefndarskipan í Hafnarfirði.

Málinu vísað til næsta fundar forsætisnefndar.

Fundi slitið.