Forvarna- og frístundanefnd

34. fundur 23. desember 2015 kl. 11:30 Félagsmiðstöðin Gullsmára
Fundinn sátu:
  • Guðbjörg Linda Udengard deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Rakel Másdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Margrét S Sigbjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Stefán Ólafsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Linda Udengaard Deildarstjóri
Dagskrá

1.1503304 - Mennta-og menningarmálaráðuneytið-Stefna í æskulýðsmálum.

Lögð fram samantekt frá ráðstefnunni Frítíminn er okkar fag sem fram fór í Laugadalshöll þann 16. október 2015.
Lögð fram samantekt frá ráðstefnunni Frítiminn er okkar fag sem haldin var í október 2016. Deildarstjóri gerði grein fyrir vinnu menntamálaráðuneytis vegna stefnumótunar í æskulýðsmálum 2014-1018. Skipaður hefur verið stýrihópur sem hefur það hlutverk að móta framkvæmdaáætlun með áætluninnni, niðurstöðum á að skila 30. apríl 2016. Forvarna- og frístundanefnd mun fara í stefnumótun í frítstundamál í Kópavog á árinu 2016.
Vettvangsferð í félagsmiðstöð eldri borgara í Gullsmára

Fundi slitið.