- Íbúar
- Leikskólaaldur Dagforeldrar
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Skipulagsmál
- Byggingarmál
- Sorp og endurvinnsla
- Samgöngur
- Útivist
- Heilbrigðiseftirlit og dýrahald
- Vatnsveita
- Umhverfisviðurkenningar
- Vorhreinsun
- Garðlönd
- Kópavogshöfn
- Miðbær í mótun
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Jón greindi frá þróun vímuefnaneyslu s.l. 3 ár. Forvarnastarf fyrir 13-15 ára börn (8.-10. bekkur) er að skila sér í jákvæðum niðurstöðum rannsókna. Vimuefnaneysla eykst þegar kemur í framhaldskólann.
Helena kynnti forvarnaáætlun MK frá hausti 2011. Hún felst í auknu utanumhaldi á nýnemum, skóladansleikjum, námsefni í lífsleikni, og samstarf við foreldra m.a með kynningu á nýnemafundi og tengingu við foreldrafélagið. MK er einnig kominn í verkefnið, Heilsueflandi skóli á vegum Landlæknisembættisins. Gott samstarf er á milli bæjarins og menntaskólans um forvarnamál. Að sögn Jóns er það einsdæmi á landsvísu að svo virkt samstarf sé á milli fulltrúa sveitarfélagsins og framhaldsskólans.
Forvarna- og frístundanefnd lýsir yfir ánægju sinni yfir þeirri faglegu forvarnavinnu sem MK hefur sett í gang.
Forvarna- og frístundanefnd felur deildarstjóra að skipuleggja í hverju grunnskólahverfi kynningarfundi á stöðu og þróun vímuefnaneyslu.