Forvarna- og frístundanefnd

40. fundur 25. ágúst 2016 kl. 12:00 - 13:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Guðbjörg Linda Udengard deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Jóhannes Ævar Hilmarsson varafulltrúi
  • Hulda Hvönn Kristinsdóttir varafulltrúi
  • Stefán Ólafsson varafulltrúi
  • Þóra Elfa Björnsson varafulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Starfsmenn
  • Anna Kristín Guðmundsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Linda Udengaard Deildarstjóri Forvarna- og frístundadeildar
Dagskrá

1.1512052 - Velferðarsvið. Niðurstöður stjórnsýsluúttektar Capacent. Tillögur um breytingar

Á fundinn mættu Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri Velferðarsviðs Kópavogs, Baldur Þór Baldvinsson formaður félags eldri borgara, Amanda K. Ólafsdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi. Til umræðu var tillaga velferðarsviðs um breytingar á skipuriti sviðsins.
Gestum býðst að skila skriflegu áliti í kjölfar umræðunnar fyrir næsta fund nefndarinnar. Næsti fundur er boðaður fimmtudaginn 1. september 2016 kl. 16.00.

Fundi slitið - kl. 13:00.