- Íbúar
- Leikskólaaldur Dagforeldrar
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Skipulagsmál
- Byggingarmál
- Sorp og endurvinnsla
- Samgöngur
- Útivist
- Heilbrigðiseftirlit og dýrahald
- Vatnsveita
- Umhverfisviðurkenningar
- Vorhreinsun
- Garðlönd
- Kópavogshöfn
- Miðbær í mótun
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytt og metnaðarfullt frístundastarf. Áhersla er lögð á þátttöku eldri borgara í þeim frístundum sem standa til boða auk þess sem hvatt er til þeirra frumkvæðis við frístundastarf.
Markmiðið er að fyrirbyggja félagslega einangrun eldri borgara og þannig hefur starfið mikið forvarnagildi. Mikilvægt er að starfsmenn félagsmiðstöðvanna hafi menntun og reynslu í frístundafræðum. Samskipti og samvinna milli eldri borgara og stjórnenda og starfsmanna félagsmiðstöðva er lykillinn að gæðum og nýtingu þeirrar þjónustu sem boðið er upp á í félagsmiðstöðvunum.