Forvarna- og frístundanefnd

31. fundur 11. júní 2015 kl. 12:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Rakel Másdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Jónsdóttir aðalfulltrúi
  • Margrét S Sigbjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður ítk
  • Arna Margrét Erlingsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Arna Margrét Erlingsdóttir Verkefnastjóri tómstundamála
Dagskrá

1.15061751 - Starfsstyrkir Tómstundafélaga 2015

Lögð fram tillaga forvarna-og frístundanefndar að úthlutun starfsstyrkja tómstundafélaga fyrir árið 2015.
Forvarna-og frístundanefnd samþykkir framlagða töflu.
Úthlutað er 1.126.370 til tómstundafélaga, afgangur af starfsstyrkjum er 316.630 og felur nefndin deildarstjóra að kanna hvort nýta megi þá fjármuni í önnur verkefni.

2.1504724 - Skátafélagið Kópar-starfsstyrkur 2015

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr.868.560

3.1504513 - HSSK-Starfsstyrkur 2015

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr.117.810

4.1504299 - KFUM/K-Starfsstyrkur 2015

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr.70.000

5.1504770 - Starfstyrkur 2015 Íþróttafélagið Glóð

Forvarna- og frístundanefnd samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð kr.70.000

Fundi slitið.