Forvarna- og frístundanefnd

6. fundur 16. desember 2011 kl. 10:30 - 11:30 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Héðinn Sveinbjörnsson formaður
  • Tjörvi Dýrfjörð aðalfulltrúi
  • Bragi Michaelsson aðalfulltrúi
  • Karen Júlía Júlíusdóttir aðalfulltrúi
  • Arna Margrét Erlingsdóttir verkefnastjóri
  • Guðbjörg Linda Udengard deildarstjóri frístunda- og forvarnardeildar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Linda Udengaard Deildarstjóri frístunda- og forvarnadeildar
Dagskrá

1.1110097 - Fjárhagsáætlun forvarna- og frístundamála 2012

Kynning

Fjárhagsáætlun kynnt.

2.1106246 - Erindisbréf nefnda - menntasvið

Kynning.

Erindisbréf kynnt, umræður um orðalagsbreytingar og starfsmanni falið að koma athugasemdum á framfæri.

3.1111208 - Málefni félagsmiðstöðva unglinga 2011

Kynning. Skýrsla um sumarnámskeið 2011.
Kynning. Starfsskýrsla vetrarstarfs félagsmiðstöðva 2010-2011.

Umræða um fyrirkomulag sumarstarfsins og ræddar hugmyndir varðandi sumarstarfið 2012. Forvarna- og frístundanefnd þakkar fyrir kynninguna.

Fundi slitið - kl. 11:30.