Dagskrá
1.1002008 - Forvarnaráðstefna í Kópavogi, 16.11.2009.
2.811346 - Forvarnastefna Kópavogs
3.910150 - Nágrannavarsla hjá Kópavogsbæ. Boðið upp á aðstoð við uppsetningu og innleiðingu nágrannavörslu
4.802033 - Styrkur vegna áfengis-og vímuvarnir. ""Hættu áður en þú byrjar.""
5.912645 - Fjárhagsáætlun 2010
6.1002047 - Hugur og heilsa. Forvarnarverkefni í Kópavogi 2009-2010.
7.1002029 - Samstarf Lífsýnar og Kópavogsbæjar vegna TST-námskeiða.
8.1002040 - Nei takk klúbburinn, beiðni um styrk vegna hvataferðar.
9.1002042 - Forvarnarverkefni 2010.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Farið var yfir helstu áherslur sem fram komu hjá fyrirlesurum á ráðstefnunni sem nefndin stóð fyrir í Salnum þann 16. nóvember sl. Nefndin telur mikilvægt að flest þau erindi sem flutt voru á ráðstefnunni verði gerð aðgengileg á vef bæjarins þanni að bæjarbúar geti kynnt sér þau nánar.
Lagt fram yfirlit yfir kostnað við ráðstefnuna dagsett 26. jan.2010.