Framkvæmdaráð

24. fundur 22. febrúar 2012 kl. 08:15 - 10:15 í Fannborg 2, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson embættismaður
  • Sigurjón Ingvason embættismaður
  • Ólafur Þór Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurjón Ingvason skrifstofustjóri umhverfissviðs
Dagskrá
Gunnar Ingi Birgisson, setti fund og stýrði. Fram kom tillaga um Gunnar Ingi Birgisson sem formann framkvæmdaráðs og var það samþykkt með tveimur samhljóða atkvæðum. Fram kom tillaga um Ómar Stefánsson sem varaformann og var það samþykkt með tveimur samhljóða atkvæðum.

1.1010338 - Erindisbréf framkvæmdaráðs

Erindisbréf framkvæmdaráðs sem samþykkt var í bæjarráði 12. janúar 2012 var lagt fram.


Lagt fram til kynningar.

2.1202450 - Hamraendi 21. Lóðarumsókn.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Valdísi Önnu Garðarsdóttur, Marel Einarssyni og Heimi Hrafni Garðarssyni verði úthlutað lóðinni Hamraenda 21.

3.1010296 - Sorpmál í Kópavogi - Útboð á endurvinnslutunnum.

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar. Niðurstaða útboðs.

 

Miðvikudaginn 8. febrúar 2012 kl. 11:00 voru opnuð til boð í verkið ”Endurvinnslutunna fyrir Kópavogsbæ og Mosfellsbæ“ , samkvæmt útboðsgögnum dags. í janúar 2012. Útboðið var auglýst á evrópska efnahagssvæðinu ( EES ) og bárust eftirfarandi tilboð:

 

Samtals

Hluftall af

Röð

Framleiðandi

kr/ m.vsk

kostn.áætl.

1

Hafnarbakki - Flutningatækni Tilboð 1

 

 

 

Tilboð 1 (Kópavogsbær)

PWS

77.987.696

92,4%

Tilboð 2 (Mosfellsbær)

PWS

20.122.812

96,3%

 

 

98.110.508

93,2%

2

Hafnarbakki - Flutningatækni Tilboð 2

 

 

 

Tilboð 1 (Kópavogsbær)

PWS eða ESE

79.580.070

94,3%

Tilboð 2 (Mosfellsbær)

PWS eða ESE

20.642.832

98,8%

 

 

100.222.902

95,2%

3

Íslenska Gámafélagið

 

 

 

Tilboð 1 (Kópavogsbær)

SULO

81.480.438

96,5%

Tilboð 2 (Mosfellsbær)

SULO

20.543.920

98,3%

 

 

102.024.358

96,9%

4

Senia

 

 

 

Tilboð 1 (Kópavogsbær)

ZTPC TAIZHOU

84.136.532

99,7%

Tilboð 2 (Mosfellsbær)

ZTPC TAIZHOU

21.500.808

102,9%

 

 

105.637.340

100,3%

5

Hópsnes

 

 

 

Tilboð 1 (Kópavogsbær)

KLIKO

84.722.120

100,4%

Tilboð 2 (Mosfellsbær)

KLIKO

20.657.576

98,9%

 

 

105.379.696

100,1%

6

Skelin bygg

 

 

 

4.1102214 - Breytingar á viðhalds- og þjónustusamningum (þéttbýlissamningar) 2011

Frá Vegagerðinni. Óskað eftir viðræðum um viðhalds- og þjónustusamning.

Framkvæmdaráð felur bæjarstjóra, formanni framkvæmdaráðs, sviðsstjóra umhverfissviðs og deildarstjóra framkvæmdadeildar að ræða við Vegagerðina. 

 

Deildarstjóri framkvæmdadeildar sat fundinn undir þessum lið.

5.1201357 - Sumarstörf 2012

Frá garðyrkjustjóra. Tillögur um fyrirkomulag sumarstarfa 2012 o.fl.

Samþykkt. 

 

Garðyrkjustjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1109266 - Staða framkvæmda á lóðum.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs. Yfirlit yfir lóðir.

Sviðsstjóra falið að koma með tillögu um aðgerðir vegna úthlutaðra lóða þar sem framkvæmdir eru ekki hafnar. 

 

7.1202451 - Vegna Landsmóts hestamanna 2012. Bílastæði við Tónahvarf og Turnahvarf.

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar. Umsögn vegna erindis Hestamannafélagsins Fáks.

Framkvæmdaráð lítur jákvætt á málið og felur sviðsstjóra umhverfissviðs að ræða við Fák um frekari útfærslu.

 

Ómar Stefánsson óskar bókað að hann sé ekki sérstaklega jákvæður gagnvart erindinu.

8.1103088 - Kjóavellir. Samningar um félagsaðstöðu.

Staða málsins rædd.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Fara efst
á síðu
Heim
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Opna / loka snjalltækjavalmynd