Framkvæmdaráð

34. fundur 27. júní 2012 kl. 08:15 - 10:15 í Fannborg 2, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson embættismaður
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Þuríður B. Sigurjónsdóttir, hdl. skrifstofustjóri framkvæmda- og tæknisviðs
Dagskrá
Guðríður Arnardóttir bókar: Bendi á að þetta er 13 fundur ráðsins á árinu og skv.fjárhagsáætlun er heimild fyrir 17 fundum á árinu.
Ómar Stefánsson bókar: Í ljósi fjölda lóðaúthlutana má gera ráð fyrir ef þörf krefur, verði hægt að óska eftir fjölgun funda framkvæmdaráðs.

1.1206407 - Austurkór 77. Umsókn um lóð

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Dregið verður um lóðarúthlutun.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðina Austurkór 77, þ.e. frá Hús Fjárfestingar ehf. og Dverghamar ehf. Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Hús Fjárfestingar ehf. var dregin vegna lóðarinnar Austurkór 77, sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Hús Fjárfestingum ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 77.

2.1206401 - Austurkór 77. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfssviðs. Dregið verður um lóðarúthlutun.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðina Austurkór 77, þ.e. frá Hús Fjárfestingar ehf. og Dverghamar ehf. Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Hús Fjárfestingar ehf. var dregin vegna lóðarinnar Austurkór 77. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Hús Fjárfestingum ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 77.

3.1206442 - Austurkór 102. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn. Dregið verður um lóðarúthlutun.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðina Austurkór 102, þ.e. frá Varmárbyggð ehf. og Lautasmára ehf.  Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Varmárbyggðar ehf. var dregin vegna lóðarinnar Austurkór 102. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Varmárbyggð ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 102.

4.1206472 - Austurkór 102. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði.

Umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Dregið verður um lóðarúthlutun.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðina Austurkór 102, þ.e. frá Varmárbyggð ehf. og Lautasmára ehf.  Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Varmárbyggðar ehf. var dregin vegna lóðarinnar Austurkór 102. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Varmárbyggð ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 102. 

5.1206443 - Austurkór 100. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Einn umsæjandi var um lóðina Austurkór 100. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Varmárbyggð ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 100.

6.1206444 - Austurkór 79. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Einn umsækjandi var um lóðina Austurkór 79. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Varmárbyggð ehf. verði úhlutað lóðinni Austurkór 79.

7.1001088 - Hávaðakort og kort yfir stóra vegi.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs. Lagt fram.

Sviðsstjóri umhverfissviðs kynnti málið. Framkvæmdaráð vísar málinu til bæjarráðs. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að málinu verði vísað til SSH til umfjöllunar.

8.1203435 - Framkvæmdir, 2012

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs. Lagt fram.

Ómar Stefánsson óskar að bókað verði: Að leitast verði við að gróðusetja ekki tré í gróið berjaland í Læjarbotnum.

9.1206515 - Lækjarbotnaland. Endurnýjun lóðarleigusamninga.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs. Lagt fram.

Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.

10.1201034 - Dalbrekka 2,4 og 6. Samkomulag um afsal og uppgjör

Frá fjármála- og hagsýslustjóra. Lagt fram.

Framkvæmdarráð óskar umsagnar sviðsstjóra umhverfissviðs.

11.1206506 - Fannborg 3. Kaup á félagslegum íbúðum.

Frá samráðshóp um íbúðamál. Ósk um heimild til kaupa á fasteign í Fannborg 3.

Samþykkt. Framkvæmdaráð óskar eftir að fá endanlegt verð á fasteigninni fyrir næsta fund framkvæmdaráðs.

12.1206527 - Austurkór 107-125. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðirnar Austurkór 109, 111, 113 og 115, frá Kjarnibygg ehf. og Lautarsmára ehf. Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Kjarnibygg ehf. var dregin vegna lóðanna Austurkór 109, 111, 113 og 115. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Kjarnibygg ehf. verði úthlutað lóðunum Austurkór 109, 111, 113 og 115. Einnig barst umsókn frá Lautarsmára ehf. um lóðirnar Ausutrkór 117, 119, 121, 123 og 125.  Engar aðrar umsóknir bárust um þær lóðir. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Lautasmára ehf. verði úthlutað lóðunum Austurkór 117, 119, 121, 123 og 125.

13.1206471 - Austurkór 91-99. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Einn umsækjandi var um lóðirnar Ausutrkór 91, 93, 95, 97 og 99. Framkvæmdarráð leggur til við bæjarráð að Lautarsmára ehf. verði úthlutað lóðunum Austurkór 91, 93, 95, 97 og 99.

14.1206526 - Örvasalir 8. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn.

Einn umsæjandi var um lóðina Örvasalir 8. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Sveini Rúnari Reynissyni verði úthlutað lóðinni Örvasalir 8.

15.1206549 - Austurkór 115. Lóðarumsókn.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn. Dregið verður um úthlutun.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðirnar Austurkór 109, 111, 113 og 115, frá Kjarnibygg ehf. og Lautarsmára ehf. Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Kjarnibygg ehf. var dregin vegna lóðanna Austurkór 109, 111, 113 og 115. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Kjarnibygg ehf. verði úthlutað lóðunum Austurkór 109, 111, 113 og 115.

16.1206548 - Austurkór 113. Lóðarumsókn.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn. Dregið verður um úthlutun.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðirnar Austurkór 109, 111, 113 og 115, frá Kjarnibygg ehf. og Lautarsmára ehf. Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Kjarnibygg ehf. var dregin vegna lóðanna Austurkór 109, 111, 113 og 115. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Kjarnibygg ehf. verði úthlutað lóðunum Austurkór 109, 111, 113 og 115.

17.1206547 - Austurkór 111. Lóðarumsókn.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn. Dregið verður um úthlutun.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðirnar Austurkór 109, 111, 113 og 115, frá Kjarnibygg ehf. og Lautarsmára ehf. Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Kjarnibygg ehf. var dregin vegna lóðanna Austurkór 109, 111, 113 og 115. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Kjarnibygg ehf. verði úthlutað lóðunum Austurkór 109, 111, 113 og 115.

18.1206546 - Austurkór 109. Lóðarumsókn.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs. Umsögn um lóðarumsókn. Dregið verður um úthlutun.

Fyrir liggja tvær umsóknir um lóðirnar Austurkór 109, 111, 113 og 115, frá Kjarnibygg ehf. og Lautarsmára ehf. Báðir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna samkvæmt umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna mætti fulltrúi sýslumannsins í Kópavogi til að draga um lóðarúthlutun.  Umsókn Kjarnibygg ehf. var dregin vegna lóðanna Austurkór 109, 111, 113 og 115. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Kjarnibygg ehf. verði úthlutað lóðunum Austurkór 109, 111, 113 og 115.

19.1111029 - Önnur mál

Ráðning innkaupafulltrúa á umhverfissvið.

Starfslýsing lögð fram og málinu vísað til bæjarráðs til afgreiðslu. 

20.1111029 - Önnur mál

Ráðning ritara á umhverfissvið.

Framkvæmdaráð óskar eftir við bæjarráð að ráðinn verði ritari á umhverfissviði, starfslýsing lögð fram. Samþykkt með tveimur atkvæðum gegn einu.

21.1111029 - Önnur mál

Framkvæmdir við Efstahjalla.

Framkvæmdaráð óskar eftir umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs varðandi bílastæði og gangstétt við Efstahjalla.

Ólafur Gunnarsson vék af fundi kl. 8.51.

Fundi slitið - kl. 10:15.