Framkvæmdaráð

39. fundur 03. október 2012 kl. 08:15 - 10:15 í Fannborg 2, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Steingrímur Hauksson embættismaður
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Björk Sigurjónsdóttir skrifstofustjóri framkvæmda- og tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Þuríður B. Sigurjónsdóttir, hdl. Skrifstofustjóri umhverfissviðs
Dagskrá
Ýr Vésteinsdóttir fulltrúi Sýslumannsins í Kópavogi er viðstödd útdrátt vegna lóðaumsókna Kópavogstúni 10-12, Kópavogsgerði 1-3 og Kópavogstúni 5-7.

1.1209414 - Kópavogstún 10-12, umsókn Mannverk ráðgjöf ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lagt er til að umsókn Mannverk ráðgjöf ehf. um lóðina Kópavogstún 10-12 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

2.1210037 - Kópavogstún 10-12, umsókn Stálvík ehf. um lóð

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lagt er til að umsókn Stálvík ehf. um lóðina Kópavogstún 10-12 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

3.1209384 - Kópavogstún 10-12, umsókn Sérverk ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lögð eru fram gögn fimm aðila með umsókn um lóðina Kópavogstún 10-12. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Sérverk ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf.  Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Sérverk ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Sérverk ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

4.1209340 - Kópavogstún 10-12, umsókn Dverghamar ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs

Lögð eru fram gögn fimm aðila með umsókn um lóðina Kópavogstún 10-12. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Sérverk ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf.  Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Sérverk ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Sérverk ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

5.1210007 - Kópavogstún 10-12, umsókn S.Þ.verktaka ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lögð eru fram gögn fimm aðila með umsókn um lóðina Kópavogstún 10-12. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Sérverk ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf.  Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.

Umsókn Sérverk ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Sérverk ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

6.1209342 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Stálvík ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lagt er til að umsókn Stálvík ehf. um lóðina Kópavogsgerði 1-3 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

7.1209415 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Mannverk ráðgjöf ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lagt er til að umsókn Mannverks ráðgjöf ehf. um lóðina Kópavogsgerði 1-3 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

8.1210016 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Hauks Guðmundssonar um lóð

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lagt er til að umsókn Hauks Guðmundssonar um lóðina Kópavogsgerði 1-3 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

9.1209399 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Mótandi ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 1-3. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Mótandi ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf.  Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns sér um dráttinn.

Umsókn Mótanda ehf. var dreginn vegna lóðarinnar Kópavogsgerði nr. 1-3 sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Lagt er til að Mótanda ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 1-3.

10.1209385 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn Dverghamar ehf. um lóð, til vara.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 1-3. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Mótandi ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf.  í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykkt í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er sér um dráttinn.

Umsókn Mótanda ehf. var dreginn vegna lóðarinnar Kópavogsgerði nr. 1-3 sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Lagt er til að Mótanda ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 1-3.

11.1210008 - Kópavogsgerði 1-3, umsókn S.Þ.verktaka ehf. um lóð, til vara.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 1-3. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum, Mótandi ehf., Dverghamar ehf. og S.Þ. verktakar ehf.  Í samræmi við 13. grein úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er sér um dráttinn.

Umsókn Mótanda ehf. var dreginn vegna lóðarinnar Kópavogsgerði nr. 1-3 sbr. gerðarbók sýslumannsins í Kópavogi. Lagt er til að Mótanda ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 1-3.

12.1209341 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Stálvík ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lagt er til að umsókn Stálvík ehf. um lóðina Kópavogsgerði 5-7 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

13.1209416 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Mannverk ráðgjöf ehf. um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lagt er til að umsókn Mannverk Ráðgjöf ehf. um lóðina Kópavogsgerði 5-7 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

14.1210015 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Hauks Guðmundssonar um lóð

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lagt er til að umsókn Hauks Guðmundssonar um lóðina Kópavogsgerði 5-7 verði hafnað, vegna ófullnægjandi gagna.

15.1209386 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Sérverk ehf. um lóð, til vara.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 5-7. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum. Sérverk ehf., og Mótandi ehf. hafa þegar verið dregin um aðrar lóðir og  S.Þ. verktakar ehf. því einu umsækjendurnir sem eftir standa um lóðina með fullnægjandi umsókn.  Lagt er til við bæjarráð að S.Þ. verktökum verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 5-7.

16.1209400 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn Mótandi ehf. um lóð, til vara.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 5-7. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum. Sérverk ehf., og Mótandi ehf. hafa þegar verið dregin um aðrar lóðir og  S.Þ. verktakar ehf. því einu umsækjendurnir sem eftir standa um lóðina með fullnægjandi umsókn.  Lagt er til við bæjarráð að S.Þ. ehf. verktökum verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 5-7.

17.1210009 - Kópavogsgerði 5-7, umsókn S.Þ.verktaka ehf. um lóð, til vara.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Lögð eru fram gögn sex aðila með umsókn um lóðina Kópavogsgerði 5-7. Þrjú fyrirtæki uppfylla skilyrði Kópavogsbæjar til úthlutunar og eru jafnir eftir mat á umsóknum. Sérverk ehf., og Mótandi ehf. hafa þegar verið dregin um aðrar lóðir og  S.Þ. verktakar ehf. því einu umsækjendurnir sem eftir standa um lóðina með fullnægjandi umsókn.  Lagt er til við bæjarráð að S.Þ. verktökum verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 5-7.

18.1209463 - Austurkór 3, deiliskipulag.

Frá verkefnastjóra umhverfissviðs.

Samþykkt er tillaga verkefnastjóra umhverfissviðs um að vinna að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar og bjóða út hönnun og undirbúa útboð. 

19.1209390 - Boðaþing 11 - 13 breytt deiliskipulag.

Frá verkefnastjóra umhverfissviðs.

Samþykkt að óska eftir breytingu á deiliskipulagi lóðanna og samþykkt er heimild til að semja við núverandi hönnuði hjúkrunarheimilisins Boðaþing 5-7 um áframhaldandi hönnun á grundvelli samnings við þá um hönnun fyrri hluta. 

20.1210004 - Hamraborg 14-38, eldvarnir í bílageymslu.

Frá deildarstjóra eignadeildar.

Samþykkt er að sviðsstjóra umhverfissviðs verði falið að undirbúa hönnun á eldvarnarkerfi (sprinklerkerfi), undirbúa útboðsgögn ásamt því að ganga til viðræðna við húsfélagið Hamraborg 14-38 og Olís.

21.1210005 - Skeljabrekka 4, lóðarleigusamningur.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Sviðsstjóra umhverfissviðs er falið að ræða við lóðarhafa og leggja fram umsögn fyrir næsta fund framkvæmdaráðs um málið.

22.1210003 - Kastalagerði 7, lóðarleigusamningur og göngustígur.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Sviðsstjóra umhverfissviðs falið að vinna áfram í málinu.

23.1210006 - Kópavogsbraut 2, skerðing lóðar.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs.

Sviðsstjóra umhverfissviðs falið að vinna áfram í málinu.

24.1210040 - Hólmaþing 7, tillaga um lóðagjöld.

Frestað.

25.1210077 - Kópavogsgerði 3. Forkaupsréttur.

Frá sviðsstjóra og skrifstofustjóra umhverfissviðs.

Málið er tekið fyrir á undan lið nr. 7-11. 

Framkvæmdaráð samþykkir umsögn sviðsstjóra umhverfiðssviðs og skrifstofustjóra umhverfissviðs og felur þeim að svara erindinu.

Hlé var gert á fundi kl. 9.28. Fundur hófst aftur kl. 9.31.

Hlé var gert á fundi kl. 9.35. Fundur hófst aftur kl. 9.35.

Fundi slitið - kl. 10:15.