Framkvæmdaráð

4. fundur 08. desember 2010 kl. 08:15 - 08:15 í fundarherb. 3. hæð
Fundargerð ritaði: Sigurjón Ingvason skrifstofustjóri framkvæmda- og tæknisviðs
Dagskrá

1.1010302 - Fjárhagsáætlun 2011

Tillögur framkvæmda- og tæknisviðs um stofnframkvæmdir 2011.

Framkvæmdaráð samþykkir tillögur að framkvæmdaáætlun samkvæmt vinnuskjali fyrir sitt leyti að því er varðar bundin verkefni.

2.1010338 - Erindisbréf framkvæmdaráðs

Drög að erindisbréfi lögð fram til umræðu

 Farið yfir drög. Frestað til næsta fundar.

3.1011234 - Gullsmári 11. Tillögur um breytingar á húsnæði

Tillaga framkvæmda- og tæknisviðs um breytingar á húsnæði í eigu Kópavogsbæjar, 3. hæð Gullsmára 11.

Framkvæmdaráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

4.1011290 - Fjárhagsáætlun Strætó bs. fyrir árið 2011 og greinargerð

Frá Strætó bs., fjárhagsáætlun fyrir 2011 og skipting heildarframlags milli eigenda.

Bæjarráð vísar áætluninni til framkvæmdaráðs til umsagnar.

Framkvæmdaráð samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti.

5.1012003 - Starfs- og fjárhagsáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2011

Framkvæmdaráð samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti.

6.1011261 - Rekstraráætlun Sorpu bs. vegna ársins 2011. Óskað staðfestingar á að endurvinnslustöð á Kjalarnesi v

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 08:15.