Frá deildarstjóra eignadeildar. Niðurstaða útboðs.
Þriðjudaginn 29 mars 2011, voru opnuð tilboð í verkið, viðhald og endurbætur á félagslegu íbúðarhúsnæði í Kópavogi. Útboðið var opið og bárust samtals 82 tilboð í allar faggreinarnar.
Trésmiðavinna :
Samtals bárust 30 tilboð, lægsta tilboðið var kr. 584.435,- hæsta var kr. 957.860,-
Lagt er til að samið verði við eftirfarandi aðila:
Ragnar Bjarnason
656.295,-
Hákon og Pétur ehf
679.050,-
Einar Pétursson
695.000,-
Pípulagnir :
Samtals bárust 11 tilboð, lægsta tilboðið var kr. 719.186.- hæsta var kr. 801.195,-
Lagt er til að samið verði við RV. Pípulagnir ehf sem bauð kr. 719.186,-
Rafvirkjar :
Samtals bárust 12 tilboð, lægsta tilboðið var kr. 563.180,- hæsta var kr. 896.270,-
lagt er til að samið verði við eftirfarandi aðila:
Rafefling ehf. sem bauð kr. 563.180,-
Rafsveinn ehf. sem bauð kr. 661.141,-
Múrara :
Samtals bárust 7 tilboð. Lægsta tilboðið var kr. 707.000,- hæsta var kr. 836.330,-
Lagt er til að samið verði við:
Múr og Flísar ehf. sem bauð kr. 707.000,-
Flísar og Múr ehf. sem bauð kr. 746.710,-
Dúklagnir :
Samtals bárust 6 tilboð. Lægsta tilboðið var kr. 634.725,- hæsta var kr. 842.605,-
Lagt er til að samið verði við Dúkarinn Óli Már ehf. sem bauð kr. 634.725,-
Málarar :
Samtals bárust 16 tilboð, lægsta tilboðið var kr. 3.991.500,- hæsta var kr. 8.820.000,-
Lagt er til að samið verði við:
Hans Georg Bæringsson sem bauð kr. 3.991.500,-
Heilsárshús ehf. sem bauð kr. 4.756.450,-
Málararverktakar ehf. sem bauð kr. 5.259.500,-
Deildarstjóri framkvæmdadeildar situr fundinn undir þessum lið.
Samþykkt.