Hafnarstjórn

93. fundur 09. desember 2013 kl. 16:30 - 17:45 að Bakkabraut 9
Fundinn sátu:
  • Jón Daði Ólafsson formaður
  • Margrét Sigmundsdóttir aðalfulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson hafnarstjóri
  • Júlíus Skúlason starfsmaður nefndar
  • Birgir Ari Hilmarsson aðalfulltrúi
  • Erlendur H Geirdal varafulltrúi
  • Gísli Steinar Skarphéðinsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.1312077 - Uppfyllingar og efnislosun á hafnarsvæði

Samkvæmt upplýsingum frá hafnarverði telst það efni sem varpað var á uppfyllingu hafnarsvæðis verið að stórum hluta keyrt í burtu. Engin frekari vinnsla hefur átt sér stað.

2.1311181 - Geymsla tækja og vinnuvéla á hafnarsvæðinu

Óviðkomandi vinnuvélar og tæki á hafnarsvæði - eftirfylgni

3.1312182 - Eftirlitsvélar fyrir smábátahöfnina

Farið var yfir tilboð í eftirlitsmyndavélar fyrir smábátahöfnina
Hafnarstjórn samþykkir að fundartími verði færður aftur til kl. 17:00.

Fundi slitið - kl. 17:45.