Hafnarstjórn

91. fundur 30. maí 2013 kl. 16:30 - 17:30 að Bakkabraut 9
Fundinn sátu:
 • Jón Daði Ólafsson formaður
 • Jóhannes Stefánsson aðalmaður
 • Margrét Sigmundsdóttir aðalmaður
 • Ingibjörg Hinriksdóttir aðalmaður
 • Gísli Steinar Skarphéðinsson aðalmaður
 • Ármann Kristinn Ólafsson hafnarstjóri
 • Brynjar Örn Gunnarsson áheyrnarfulltrúi
 • Júlíus Skúlason starfsmaður nefndar
 • Steingrímur Hauksson embættismaður
 • Stefán Loftur Stefánsson embættismaður
 • Ellen Brynja Harðardóttir starfsmaður nefndar
 • Birgir Ari Hilmarsson varafulltrúi
 • Ómar Stefánsson varafulltrúi
 • Aðalsteinn Jónsson varafulltrúi
 • Erlendur H Geirdal varafulltrúi
 • Þorleifur Friðriksson varafulltrúi
 • Elísabet Jónína Þórisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

1.1208451 - Hjóla- og göngubrú yfir Fossvog

Kynning á hugmynd að brú yfir Fossvoginn á Aðalskipulagi Kópavogs

2.1211189 - Bláfáninn - Fossvogshöfn

Kynning á Bláfánaverkefninu

Fundi slitið - kl. 17:30.