Hafnarstjórn

99. fundur 02. febrúar 2015 kl. 16:30 að Bakkabraut 9
Fundinn sátu:
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Evert Kristinn Evertsson aðalfulltrúi
 • Andrés Gunnlaugsson aðalfulltrúi
 • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
 • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Júlíus Skúlason starfsmaður nefndar
 • Elísabet Jónína Þórisdóttir starfsmaður nefndar
 • Ellen Brynja Harðardóttir starfsmaður nefndar
 • Steingrímur Hauksson embættismaður
 • Stefán Loftur Stefánsson embættismaður
 • Ingi Þór Hermannsson varafulltrúi
 • Pétur Hákon Halldórsson varafulltrúi
 • Helga Guðný Sigurðardóttir varafulltrúi
 • Tjörvi Dýrfjörð varafulltrúi
 • Gísli Steinar Skarphéðinsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

1.1501356 - Sameiginleg stefnumótun um hafnamál á Faxaflóa. Óskað eftir afstöðu Kópavogsbæjar

Frá Faxaflóahöfnum, dags. 9. janúar, tillage sem samþykkt var á fundi stjórnar um sameiginlega stefnumótun um hafnarmál á Faxaflóa.
Bæjarráð vísaði erindinu til hafnarstjórnar til afgreiðslu.
Hafnarstjórn lýsir yfir vilja til að taka þátt í sameiginlegri stefnumótun um hafnamál á Faxaflóa og felur hafnarstjóra að svara bréfritara.
2. Samþykkt að fá tilboð í gerð snjóplógs sem festur yrði á lyftara.

3. Hafnarstjórn samþykkir að Júlíus Skúlason, sæki fund samgögustofu um öryggi og framkvæmdir í höfnum.

Fundi slitið.