Hafnarstjórn

103. fundur 09. maí 2016 kl. 16:30 að Bakkabraut 9
Fundinn sátu:
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Andrés Gunnlaugsson aðalfulltrúi
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir aðalfulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

1.1601139 - Ársreikningur Kópavogshafna 2015

Ingólfur Arnarsson, fjármála- og hagsýslustjóri, fór yfir ársreikninginn og gerði grein fyrir hugsanlegri endurskoðun á uppgjörsaðferð sem miðar að því að styrkja rekstrartekjur hennar.
Stjórn Kópavogshafnar samþykkir reikninginn fyrir sitt leyti.
Önnur mál:
Stjórnin ræddi um nauðsyn þess að marka stefnu fyrir Kópavogshöfn í tengslum við uppbyggingu íbúðabyggðar sem er í samræmi við breytingar á aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024.

Fundi slitið.