Hafnarstjórn

107. fundur 11. desember 2017 kl. 16:15 - 17:30 að Bakkabraut 9
Fundinn sátu:
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Evert Kristinn Evertsson aðalfulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Páll Marís Pálsson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Guðný Sigurðardóttir varafulltrúi
Starfsmenn
  • Júlíus Skúlason starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

Almenn mál

1.1710062 - Fjárhagsáætlun Kópavogshafna

Fjármálastjóri, Ingólfur Arnarson, gerði grein fyrir áætluninni.
Fjárhagsáætlunin borin upp og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn mál

2.1710063 - Aðstaða hafnarvarðar

Húsnæði fyrir hafnarvörð.

a) Bakkabraut 5a, hafnarstjórn fór í vettvangsferð og skoðaði húsnæðið.

b) Húsnæði hjálparsveitar skáta, hafnarstjórn skoðaði það húsnæði einnig.

Fundi slitið - kl. 17:30.