Hafnarstjórn

111. fundur 13. maí 2019 kl. 16:30 - 17:40 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Helga Guðný Sigurðardóttir varafulltrúi
  • Kristín Bára Alfreðsdóttir aðalmaður
  • Jón Guðlaugur Magnússon aðalmaður
  • Tómas Þór Tómasson aðalmaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson
Starfsmenn
  • Júlíus Skúlason starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

Almenn mál

1.1811660 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2018

Áritun ársreiknings o.fl. Ingólfur Arnarson fjármálstjóri gerir grein fyrir helstu stærðum og fer yfir yfir rekstar- og efnahagsreikning.
Hafnarstjórn samþykkir framlagaðan ársreikning 2018 með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn mál

2.1904999 - Kársnes. Vesturvör og Bakkavör. Útfærsla á göturými.

Kynning frá skipulagsdeild. Birgir Sigurðsson skipulagsstjóri gerir grein fyrir málinu.
Hafnarstjórn lýsir yfir ánægju með fyrirliggjandi útfærslu.

Fundi slitið - kl. 17:40.