Hafnarstjórn

110. fundur 08. apríl 2019 kl. 16:30 - 18:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Kristján Friðþjófsson aðalmaður
  • Helga Guðný Sigurðardóttir varafulltrúi
  • Jón Guðlaugur Magnússon aðalmaður
  • Tómas Þór Tómasson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

Almenn mál

1.1811138 - Önnur mál - hafnarstjórn

Heimsókn í Völku, starfsemi fyrirtækisins kynnt fyrir hafnarstjórn.

Almenn mál

2.1805259 - Ýmis mál í hafnarstjórn

Smári Smárason aðstoðarskipulagsstjóri kynnir skipulagsmál á hafnarsvæðinu.

Almenn mál

3.1803193 - Brú yfir Fossvog. Deiliskipulag.

Brú yfir Fossvog til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:30.