Hafnarstjórn

115. fundur 22. júní 2020 kl. 16:30 - 18:00 að Bakkabraut 5a
Fundinn sátu:
  • Kristján Friðþjófsson aðalmaður
  • Kristín Bára Alfreðsdóttir aðalmaður
  • Jón Guðlaugur Magnússon aðalmaður
  • Tómas Þór Tómasson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Hafnarstjóri
Dagskrá

Almenn mál

1.2006893 - Starfs - og valdsvið hafnarstjórnar skv. 3 gr. hafnarreglugerðar

Umræða um 3.gr. hafnarreglugerðar.
Hafnarstjóri fór yfir 3. gr. hafnarreglugerðar og þróun hafnarinnar frá gildistöku aðalskipulags frá 2012. Stjórnin stefnir að fundi í september til að fara yfir nauðsynlegar framkvæmdir sem þurfa að hafa forgang við næstu fjárhagsáætlunargerð.

Almenn mál

2.1805259 - Ýmis mál í hafnarstjórn

Vettvangsferð um hafnarsvæðið.
Hafnarstjórn fór og kynnti sér ástand hafnarinnar og svæðisins undir leiðsögn hafnarvarðar.

Gestir

  • Atli Hermannsson hafnarvörður - mæting: 17:00

Fundi slitið - kl. 18:00.