Hafnarstjórn

117. fundur 10. desember 2020 kl. 16:00 - 17:45 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Kristján Friðþjófsson aðalmaður
  • Kristín Bára Alfreðsdóttir aðalmaður
  • Jón Guðlaugur Magnússon aðalmaður
  • Tómas Þór Tómasson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson
Starfsmenn
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður hafnarstjórnar
Dagskrá

Almenn mál

1.2011060 - Fjárhagsáætlun 2021

Lagt fram.

Almenn mál

2.2006893 - Starfs - og valdsvið hafnarstjórnar skv. 3 gr. hafnarreglugerðar

Lagt fram erindi frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, dags.18. nóvember 2020, varðandi breytingar á hafnarreglugerð Kópavogsbæjar.
Erindinu vísað til afgreiðslu bæjarlögmanns.

Almenn mál

3.2012185 - Erindi frá hafnarverði Kópavogsbæjar

1. Fingur á smábátahöfn, samþykkt að fara í endurbætur fyrir allt að 2 milljónum króna.
2. Viðgerðarskýli á hafskipakanti. Samþykkt að fela umhverfissviði að skoða málið frekar.
3. Gámar á hafnarsvæði. Hafnarstjórn leggur til að allir gámar á hafnarsvæðinu verði fjarlægðir fyrir 31.12.2021

Fundi slitið - kl. 17:45.