Hafnarstjórn

98. fundur 15. desember 2014 kl. 16:30 að Bakkabraut 9
Fundinn sátu:
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Evert Kristinn Evertsson aðalfulltrúi
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Júlíus Skúlason starfsmaður nefndar
  • Helga Guðný Sigurðardóttir varafulltrúi
  • Gísli Steinar Skarphéðinsson varafulltrúi
  • Guðmundur Gunnarsson
Fundargerð ritaði: Guðmundur G. Gunnarsson
Dagskrá

1.1412229 - Umgengni vestast á Kársnesi

Starfsmaður Kópavogshafna gerði grein fyrir málinu. Borið hefur á því að glerúrgangi hefur verið fargað á svæðinu.
Hafnarstjórn mælir eindregið með því að einungis verði nýtt til þess hæft efni, til fyllingar vegna frágangs svæðisins.

Fundi slitið.