Hafnarstjórn

101. fundur 14. desember 2015 kl. 16:30 að Bakkabraut 9
Fundinn sátu:
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Evert Kristinn Evertsson aðalfulltrúi
  • Andrés Gunnlaugsson aðalfulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Stefán Loftur Stefánsson
  • Smári Magnús Smárason
  • Steindór Ögmundsson
Fundargerð ritaði: Ármann Kr. Ólafsson Bæjarstjóri
Dagskrá

1.1512420 - Gjaldskrá Kópavogshafna 2016.

Lögð fram drög að gjaldskrá fyrir Kópavogshöfn árið 2016. Almenn hækkun 3%.
Hafnarstjórn samþykkir gjaldskrártillöguna fyrir sitt leyti.

Stefán Loftur Stefánsson sat fundinn undir þessum lið.

2.1512504 - Kynning - skipulagsvinna á Kársnesi.

Smári Smárason kynnti nýtt skipulag og skipulagshugmyndir á hafnarsvæðinu.

3.1311180 - Grjóthleðsla meðfram fyllingu Kópavogshafnar.

Hleðsla hafnarkants á fyllingu. Stefán L. Stefánsson fór yfir framgang verkefnisins. Búið er að hlaða u.þ.b. helming kantsins og er reiknað með að verkinu ljúki á árinu 2017.

Fundi slitið.