Hafnarstjórn

76. fundur 19. september 2011 kl. 16:00 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ingibjörg Hinriksdóttir formaður
  • Brynjar Örn Gunnarsson aðalmaður
  • Gísli Steinar Skarphéðinsson aðalmaður
  • Jón Daði Ólafsson aðalmaður
  • Evert Kristinn Evertsson aðalmaður
  • Júlíus Skúlason starfsmaður nefndar
  • Guðrún Pálsdóttir bæjarstjóri
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Hilmar Malmquist embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálsdóttir Bæjarstjóri
Dagskrá

1.1011345 - Friðlýsing Skerjafjarðar.

Umræður um friðlýsingu Skerjafjarðar. Skipulagsstjóri og forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.