Innkaupanefnd

6. fundur 01. september 2025 kl. 15:30 - 16:32 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sveinn Gíslason formaður
  • Sigvaldi Egill Lárusson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Elvar Bjarki Helgason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
  • Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir
Fundargerð ritaði: Katrín Arnórsdóttir Sérfræðingur
Dagskrá

Almenn mál

1.25082194 - Fundartímar innkaupanefndar

Umræður um fasta fundi og aðra fundi innkaupanefndar
Innkauparáð samþykkir að halda fyrra skipulagi um fundartíma en fella niður fundi ef ekki eru fyrirliggjandi innkaupamál.

Almenn mál

2.25041085 - Verkefnalisti innkaupadeildar og upplýsingar um innkaup fyrir innkaupanefnd

Lagt fram
Lagt fram.

Umræður.

Almenn mál

3.25063073 - Fyrirspurn um Kjarna mannauðs- og launakerfi

Lagt fram
Lagt fram. Innkaupanefnd óskar eftir upplýsingum um það hvenær útboðsverkefnið komi til innkaupadeildar til að hægt sé að undirbúa útboð, sbr. svar frá mannauðsstjóra.

Gestur vék af fundi 16:14.

Gestir

  • Steinn Sigríðar Finnbogason - mæting: 16:10

Almenn mál

4.25071234 - Frá kærunefnd útboðsmála. Kæra Óskataks ehf. vegna útboðs Kópavogsbæjar, auðkennt - Vatnsendavegur-Gatnagerð, stígar og undirgöng

Lagt fram
Lagt fram.

Umræður.

Gestur vék af fundi 16:17

Gestir

  • Steinn Sigríðar Finnbogason - mæting: 16:14

Almenn mál

5.2508196 - Frá kærunefnd útboðsmála. Kæra Stjörnugarða ehf. vegna útboðs Kópavogsbæjar, auðkennt - Vatnsendavegur-Gatnagerð, stígar og undirgöng

Lagt fram
Lagt fram.

Umræður.

Gestur vék af fundi 16:23.

Gestir

  • Steinn Sigríðar Finnbogason - mæting: 16:17

Almenn mál

6.25071235 - Frá kærunefnd útboðsmála. Kæra Metatron ehf. vegna endurnýjunar á gervigrasi og frjálsíþróttasvæði í Fífunni

Lagt fram
Lagt fram.

Umræður.

Gestur vék af fundi 16:23.

Gestir

  • Steinn Sigríðar Finnbogason - mæting: 16:17

Almenn mál

7.25082193 - Ferill vegna kærumála og erinda er tengjast innkaupum Kópavogsbæjar

Lagt fram. Verður uppfært gagnvart öðrum úrskurðar-/kærunefndum að breyttu breytanda.
Lagt fram.

Umræður.

Gestur vék af fundi 16:30.

Gestir

  • Steinn Sigríðar Finnbogason - mæting: 16:23

Fundi slitið - kl. 16:32.