Innkaupanefnd

7. fundur 06. október 2025 kl. 15:30 - 16:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sveinn Gíslason, aðalmaður boðaði forföll og Orri Vignir Hlöðversson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Sigvaldi Egill Lárusson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Elvar Bjarki Helgason áheyrnarfulltrúi
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir starfsmaður nefndar
  • Hjalti Jón Pálsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Katrín Arnórsdóttir Sérfræðingur
Dagskrá
Sigvaldi Egill Lárusson stýrir fundi í fjarveru Sveins Gíslasonar

Almenn mál

1.2508444 - Útboð- Yfirborðsmerkingar

Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram til kynningar. Umræður.

Gestur víkur af fundi kl. 15:37.

Gestir

  • Birkir Rútsson - mæting: 15:32

Almenn mál

2.2510223 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur til innkaupanefndar vegna útboðs fyrir yfirborðsmerkingar í Kópavogsbæ

Lagt fram
Innkaupanefnd óskar eftir umsögn frá lögfræðiþjónustu þar sem skilgreind er heimild til útboðs án aðkomu innkaupanefndar.

Fundi slitið - kl. 16:00.