Innkaupanefnd

12. fundur 19. janúar 2026 kl. 15:30 - 17:10 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sveinn Gíslason formaður
  • Sigvaldi Egill Lárusson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Már Sigurbjörnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Elvar Bjarki Helgason áheyrnarfulltrúi
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir starfsmaður nefndar
  • Hjalti Jón Pálsson starfsmaður nefndar
  • Steinn Sigríðar Finnbogason lögfræðingur
  • Loftur Steinar Loftsson Þjónustustjóri
Fundargerð ritaði: Hjalti Jón Pálsson Sérfræðingur
Dagskrá

Almenn mál

1.25092945 - Örútboð - Eftirlit fyrir nýjan leikskóla í Naustavör

Frá deildarstjóra framkvæmdardeildar, dags. 16.01.2026, lagt fram erindi þar sem upplýst er um auglýsingu örútboðs innan rammasamning Fjársýslunnar, Eftirlit fyrir nýjan leikskóla í Naustavör. Lagt fram til upplýsinga.
Lagt fram erindi þar sem upplýst er um auglýsingu örútboðs innan rammasamning Fjársýslunnar, Eftirlit fyrir nýjan leikskóla í Naustavör. Lagt fram til upplýsinga. Málið rætt.

Almenn mál

2.25122245 - Verkeftirlit knattspyrnuleikvangur HK

Frá deildarstjóra framkvæmdardeildar, dags. 16.01.2026, lagt fram erindi þar sem upplýst er um auglýsingu örútboðs innan rammasamning Fjársýslunnar, Verkeftirlit knattspyrnuleikvangur HK. Lagt fram til upplýsinga.
Lagt fram erindi þar sem upplýst er um auglýsingu örútboðs innan rammasamning Fjársýslunnar, Verkeftirlit knattspyrnuleikvangur HK. Lagt fram til upplýsinga.
Fundargestur víkur af fundi kl. 15:54.

Gestir

  • Ármann Halldórsson deildarstjóri Framkvæmdardeildar - mæting: 15:45

Almenn mál

3.2601962 - Kynning á umhverfissviði fyrir innkaupanefnd

Kynning sviðsstjóra Umhverfissviðs á áætlunum og verkefnum sviðsins 2026.
Sviðsstjóri Umhverfissviðs kynnir áætlanir og verkefni sviðsins 2026.

Gestur víkur af fundi 16:53.

Gestir

  • Ásthildur Helgadóttir Sviðsstjóri Umhverfissviðs - mæting: 15:58

Almenn mál

4.25121282 - Fundartímar innkaupanefndar 2026

Ákvörðun um næsta fund.
Lagt til að næsti fundur verði 2. feb og þá verði lagt fyrir fundaráætlun fyrir árið.

Almenn mál

5.26011266 - Verkefnalisti innkaupadeildar og upplýsingar um innkaup fyrir innkaupanefnd 2026

Lagður er fram listi yfir verkefni sem eru í vinnslu hjá innkaupadeild. Lagt fram til upplýsinga.
Lagður er fram listi yfir verkefni sem eru í vinnslu hjá innkaupadeild. Lagt fram til upplýsinga.

Fundi slitið - kl. 17:10.