Innkauparáð

4. fundur 22. maí 2017 kl. 13:30 - 14:50 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Eldey
Fundinn sátu:
  • Ingólfur Arnarson formaður
  • Sindri Sveinsson aðalmaður
  • Stefán Loftur Stefánsson aðalmaður
  • Atli Sturluson aðalmaður
  • Salvör Þórisdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Ástudóttir starfsmaður stjórnsýlusviðs
Fundargerð ritaði: Lilja Ástudóttir Innkaupafulltrúi
Dagskrá

Almenn mál

1.0802009 - Innkaupareglur Kópavogsbæjar.

Endurskoðun innkaupareglna
Farið yfir innkaupareglur - frestað til næsta fundar

Almenn mál

2.1705807 - Birgjar Kópavogsbæjar

Stærstu birgjar Kópavogsbæjar
Lagt fram

Almenn mál

3.1703841 - Kópavogsbraut 58, Kársnesskóli, lausar kennslustofur

Niðurstaða úr samkeppnisviðræðum um byggingu 10 lausra kennslustofa við Kársnesskóla (Vallagerðisvöll).
Lagt fram

Almenn mál

4.1704329 - Framleiðsla á mat fyrir Kópavogsskóla og Smáraskóla 2017 - 2020 - útboð

Kynning á stöðu málsins
Lagt fram

Almenn mál

5.1704136 - Malbik 2017

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags 16. mai, lagðar fram niðurstöður útboðs um malbiks yfirlagnir og malbik í Kópavogi 2017. Lagt er til að leitað verði samninga við Loftorku Reykjavík um malbiksyfirlagnir í Kópavogi og að leitað verði samninga við Hlaðbæ Colas um malbikskaup fyrir árið 2017.
Innkauparáð samþykir erindið og vísar því áfram til bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 14:50.