Innkauparáð

3. fundur 02. maí 2017 kl. 13:30 - 14:00 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Papey
Fundinn sátu:
  • Ingólfur Arnarson formaður
  • Sindri Sveinsson aðalmaður
  • Stefán Loftur Stefánsson aðalmaður
  • Atli Sturluson aðalmaður
  • Pálmi Þór Másson aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Ástudóttir starfsmaður stjórnsýlusviðs
Fundargerð ritaði: Lilja Ástudóttir Innkaupafulltrúi
Dagskrá

Almenn mál

1.1612281 - Innkaupareglur - erindisbréf innkaupaparáðs

Farið yfir innkaupareglur með tiliti til erindisbréfs
Innkauparáð óskar eftir því að lögfræðideild taki saman minnisblað um áhrif nýrra laga á innkaupareglur og geri tillögur um breytingar á innkaupareglum til ráðsins.

Fundi slitið - kl. 14:00.