Íþrótta- og tómstundaráð

252. fundur 30. júní 2010 kl. 16:00 - 17:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá
Kosning varaformanns íþrótta- og tómstundaráðs. Kristín Sævarsdóttir tilnefnd varaformaður ráðsins, fyrstu tvö ár kjörtímabils. Arnþór Sigurðsson tilnefndur varaformaður seinni tvö ár kjörtímabils. Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

1.1006359 - Íþrótta- og tómstundaráð Kópavogs, kynning og reglugerðir.

Íþróttafulltrúi kynnti starfsemi sviðsins og fór yfir málaflokka sem heyra undir Íþrótta- og tómstundaráð Kópavogs. 

Fundi slitið - kl. 17:30.