Íþrótta- og tómstundaráð

240. fundur 16. nóvember 2009 kl. 08:00 - 10:00 Litli salur 2. hæð
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.911330 - Umsókn um styrk vegna Skíðagöngufélagsins Ulls.

Íþrótta- og tómstundaráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

2.911113 - Umsókn v/ meistaram. UMSK 09

Íþrótta- og tómstundaráð samþykkir erindið.  Íþróttafulltrúa og forstöðumanni Sundlaugar Kópavogs falið að afgreiða málið. 

3.911328 - Umsókn um sérstyrk. KFUM og KFUK á Íslandi.

ÍTK sér sér ekki fært að verða við erindinu.

4.911327 - Umsókn um sérstyrk vegna tilraunaverkefnis sem miðar að sérþjálfun og styrktarþjálfun. Knattspyrnude

ÍTK sér sér ekki fært að verða við erindinu.

5.911325 - Umsókn um styrk vegna þjálfaranámskeiða á vegum KSÍ. Knattspyrnudeild Breiðabliks.

Samþykktur er styrkur að upphæð 40.000 kr.

6.911323 - Umsókn um styrk vegna Sideliner.

Erindinu er frestað. 

7.911318 - Mótshald handknattleiksdeildar.

Erindinu er frestað.

8.911317 - Mótshald Blakdeildar.

Samþykktir eru tveir styrkir vegna blakmóta að upphæð 20.000 hvor. 

9.911316 - Umsókn um styrk vegna þjálfaranámskeiða á vegum KSÍ. Knattspyrnudeild HK.

Samþykktur er styrkur að upphæð 64.000 kr.

10.911315 - Umsókn um styrk vegna búnaðar til löglegs mótshalds og æfinga. Borðtennisdeild HK.

ÍTK sér sér ekki fært að verða við erindinu.

11.911314 - Umsókn um styrk vegna móta á vegum deildarinnar. Borðtennisdeild HK.

ÍTK sér sér ekki fært að verða við erindinu.

12.911312 - Umsókn um styrk vegna þjálfara- og dómaranámskeiða. Borðtennisdeild HK.

ÍTK sér sér ekki fært að verða við erindinu.

13.911311 - Umsókn um styrk vegna kynningarmála. Borðtennisdeild HK.

ÍTK sér sér ekki fært að verða við erindinu.

14.911310 - Styrkumsókn sérverkefnis vegna bættrar næringu iðkenda.

ÍTK fagnar þessu frumkvæði blakdeildar HK.  Samþykktur styrkur er 150.000 kr. 

15.911308 - Umsókn um styrk vegna þróunarverkefnis á sviði íþróttamála.

ÍTK sér sér ekki fært að verða við erindinu.

16.911278 - Umsókn um sérstyrk, vegna Garpamóts í áhaldafimleikum.

Erindi frestað.  Ráðið óskar eftir nánari upplýsingum.

17.911277 - Umsókn um sérstyrk vegna sérverkefnis. Æfingabúðir fyrir yngri- og meistarahópa í hópfimleikum haust

Samþykktur er styrkur að upphæð 30.000 kr.

18.911276 - Umsókn um sérstyrk, vegna sérverkefnis. Heimsókn þjálfara frá Bandaríkjunum.

Samþykktur er styrkur að upphæð 30.000 kr.

19.911273 - Umsókn um styrk vegna námskeiðs fyrir skíðaþjálfara.

Samþykktur er styrkur að upphæð 40.000 kr.

20.911272 - Umsókn um styrk vegna Kópaþreks 2009.

Samþykktur er styrkur vegna Kópaþreks.  Upphæð 20.000 kr.

21.911112 - Sunddeild - ósk um sérstyrk des 09

ÍTK sér sér ekki fært að verða við erindinu.

22.911110 - Hvönn - Sérstyrkir des 09

ÍTK samþykkir styrkbeiðni vegna komu gestakennara í september, október og nóvember 2009.

23.911108 - GKG - Sérstyrkir des 09

Erindinu er frestað.  Óskað er frekari upplýsinga.

24.911106 - Frjálsar - Sérstyrkir des 09

Erindinu er vísað frá. 

25.911073 - Sérstyrkur des 09 - DÍK umsókn um styrk v/ hljómfluttningstækja

Íþrótta- og tómstundaráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

26.911072 - Sérstyrkur des 09- Styrkbeiðni v/ parketlagnar

Íþrótta- og tómstundaráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.

27.911348 - Umsókn um styrk vegna tennismóta. TFK.

ÍTK samþykkir styrk vegna Kópavogur Open Evrópumóts fyrir 14 ára og yngri.

ÍTK synjar beiðni um styrk vegna stórmóta TFK í janúar, febrúar og október.

28.911324 - Heiðranir vegna árangurs. Knattspyrnudeild Breiðabliks.

Erindinu er frestað.

29.911322 - Heiðranir vegna árangurs. Knattspyrnudeild HK.

Erindinu er frestað.

30.911321 - Heiðranir vegna árangurs. Handknattleiksdeild HK.

Erindinu er frestað.

31.911320 - Heiðranir vegna árangurs. Borðtennisdeild HK.

Erindinu er frestað.

32.911319 - Heiðranir vegna árangurs. Blakdeild HK.

Erindinu er frestað.

33.911275 - Umsókn um sérstyrk vegna titla og árangurs.

Erindinu er frestað.

34.911274 - Tilnefningar um heiðranir vegna árangurs 2009.

Erindinu er frestað.

35.911271 - Tilnefningar um heiðranir vegna árangurs, 2009.

Erindinu er frestað.

36.911231 - TFK - Árangur 2009

Erindinu er frestað.

37.911070 - GKG - Árangusrsstyrkur 09

Erindinu er frestað.

38.911069 - Frjálsar - Árangursstyrkur

Erindinu er frestað.

39.911059 - Karatedeild- Árangur 2009

Erindinu er frestað.

40.905123 - Styrkir vegna árangurs-vor 09

Erindinu er frestað.

41.905078 - Styrkur vegna árangurs-vor 09.

Erindinu er frestað.

42.905047 - Árangur 2009

Erindinu er frestað.

43.905020 - Styrkur vegna titla

Erindinu er frestað.

Fundi slitið - kl. 10:00.