- Íbúar
- Leikskólaaldur Dagforeldrar
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Skipulagsmál
- Byggingarmál
- Sorp og endurvinnsla
- Samgöngur
- Útivist
- Heilbrigðiseftirlit og dýrahald
- Vatnsveita
- Umhverfisviðurkenningar
- Vorhreinsun
- Garðlönd
- Kópavogshöfn
- Miðbær í mótun
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Á fundinn mættu fulltrúar skíðadeildar Breiðabliks og gerðu í stuttu máli grein fyrir starfsemi deildarinnar og þeim aðstæðum sem skíðaiðkendur búa við í Bláfjöllum. Jafnframt greindu þau frá þeim kostum sem væru í stöðunni til að bæta aðstöðu á skíðasvæðinu og nefndu þar helst snjóframleiðslu.
Íþróttaráð leggur til við bæjarráð að Kópavogsbær taki frumkvæðið í því að farið verði í nauðsynlega úttekt á hugsanlegum áhrifum snjóframleiðslu á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins í Bláfjöllum.