Íþróttaráð

5. fundur 22. júní 2011 kl. 08:00 - 08:45 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Böðvar Jónsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Freyr Sveinsson aðalfulltrúi
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Sveinn Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Sigríður Kristjánsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.1105064 - Samningar við Breiðablik vor 2011

Á fundinn mætti Páll Magnússon bæjarritari og kynnti fyrir ráðinu samninga við íþróttafélögin.

Fundi slitið - kl. 08:45.