Íþróttaráð

53. fundur 03. desember 2015 kl. 16:30 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Jón Finnbogason aðalfulltrúi
  • Lovísa Ólafsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigursteinn Óskarsson aðalfulltrúi
  • Hlín Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

1.1511709 - Iceland Cricket Team óskar eftir æfingaaðstöðu, sumarið 2016.

Lagt fram erindi í tölvupósti dags. 25. nóv. sl., frá Icelandic Cricket Team, þar sem óskað er eftir aðstöðu á Smárahvammsvelli undir æfingar 2var í viku frá miðjum maí fram í lok ágúst 2016.
Íþróttaráð lítur jákvætt á erindið og felur starfsmönnum deildarinnar að finna málinu framgang. Þá hvetur íþróttaráð forsvarsmenn Icelandic Cricket Team til þess að kynna íþróttina fyrir börnum og unglingum í Kópavogi.

2.1510418 - Æfingagjöld íþróttafélaga í Kópavogi 2015-2016

Lögð fram tafla um breytingar á æfingagjöldum íþróttafélaga milli ára, samantekin af starfsmönnum íþrótttadeildar.
Lagt fram, umræðu frestað.

3.1512029 - Íþróttahátíð Kópavogs 2015

Á síðasta fundi ráðsins var starfsmönnum falið að kanna hjá íþróttafélögum í bænum með aðstöðu og tíma fyrir hátíðina í janúar nk.
Lagt er til að íþróttahátíðin verði haldin í Smáranum þriðjudaginn 5. janúar nk. og hefjist kl. 17:00
Samþykkt.

4.1511849 - Árangursstyrkir 2015.

Lögð fram yfirlitstafla yfir árangur og afrek íþróttamanna sem og íþróttafélaga úr Kópavogi á árínu 2015 unnin af starfsmönnum íþróttadeildar. Lagt er til að veittir verði árangursstyrkir samkvæmt framlagðari töflu.
Íþróttaráð samþykkir tillögu starfsmanna samkvæmt neðanskráðu.

5.1511052 - GKG-Árangursstyrkur 2015

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær GKG ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

6.1511264 - Knattspyrnudeild Breiðabliks-umsókn árangursstyrkir 2015

Íþróttaráð samþykkir að veita knattspyrnudeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 200 þús., skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

7.1511647 - Blakdeild Hk-umsókn um árangursstyrkir 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita blakdeild HK árangursstyrk að upphæð kr. 400 þús. , skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

8.1511730 - Breiðablik skíðadeild-umsókn, árangursstyrkir 2015.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær skíðadeild Breiðablik ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

9.1511731 - DÍK-umsókn, árangursstyrkir 2015

Íþróttaráð samþykkir að veita dansíþróttafélagi Kópavogs árangursstyrk að upphæð kr. 40 þús., skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

10.1511758 - TFK, Íslands-og bikarmeistarar.Umsókn,árangursstyrkir 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Tennisfélagi Kópavogs árangursstyrk að upphæð kr. 20 þús. , skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

11.1511763 - Breiðablik-frjálsíþróttadeild. Umsókn, árangursstyrkir 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita frjálsíþróttadeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 10 þús. , skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

12.1511767 - Breiðablik-Taekwondodeild. umsókn, árangurstyrkir 2015.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Taekwondodeild Breiðabliks ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

13.1511771 - Gerpla- áhaldafimleikar og tropfimleikar. Umsókn, árangursstyrkir 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Gerplu árangursstyrk að upphæð kr. 240 þús., skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

14.1511820 - Breiðablik Karatedeild. Umsókn, árangurstyrkir 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita karatedeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 20 þús., skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

15.1511266 - Skákdeild Breiðabliks. Umsókn, árangursstyrkir 2015.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær skákdeild Breiðabliks ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

16.1512046 - Breiðablik kraftlyftingar. Umsókn, árangursstyrkir 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita kraftlyftingadeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 20 þús., skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

17.1511659 - HK handknattleiksdeild. Umsókn, árangursstyrkir 2015

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær handknattleiksdeild HK ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

18.1512069 - Skotíþróttafélag Kópavogs. umsókn, árangurstyrkir 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Skotíþróttafélagi Kópavogs árangursstyrk að upphæð kr. 40 þús., skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

19.1512118 - Borðtennisdeild HK, umsókn um árangursstyrk 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Borðtennisdeild Hk árangursstyrk að upphæð 10 þús.,skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

20.1512119 - Dansdeild HK. umsókn, árangursstyrk 2015

Íþróttaráð samþykkir að veita Dansdeild HK árangursstyrk að upphæð 20 þús.,skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

21.1511848 - Úthlutun úr Afrekssjóði 2015.

Lagður fram listi með umsóknum 29 íþróttamanna í Afrekssjóð íþróttaráðs ásamt umsóknum vegna 3ja hópa/liða.
Íþróttaráð samþykkir að veita 10 íþróttamönnum styrk úr afrekssjóði á þessu ári.

22.1511641 - Karlalið Gerplu,fimleikar-umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

23.1511238 - Arnar Pétursson, Afrekssjóður 2015. ÍR hlaup.

Íþróttaráð samþykkir að veita Arnari Péturssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 250 þús. Hlín Bjarnadóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.

24.1511579 - Júlía Grétarsdóttir-skautafélagið Björninn, umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

25.1511587 - Breki Gylfason,Körfuknattleiksdeild Breiðablik. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

26.1511589 - Elín Sóley Hrafnkelsdóttir,körfuknattleiksdeild Breiðabliks. umsókn um afrekstjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

27.1511591 - Elísabet Einarsdóttir,strandblak HK. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísabetu Einarsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 100 þus.

28.1511592 - Hilmir Örn Jónsson, Fimleikafélag Hafnarfjarðar. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Hilmari Erni Jónssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 100 þús.

29.1511595 - Elva Arinbjarnar, HK,handbolti. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

30.1511596 - Birkir Gunnarsson, Tennisfélag Kópavogs.Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Birki Gunnarssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 100 þús.

31.1511628 - Jón Margeir-sunddeild Fjölnir.umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Jóni Margeir Sverrissyni styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 250 þús.

32.1511630 - Norma Dögg Róbertsdóttir,Gerpla-fimleikar. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Normu dögg Róbertsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 250 þús.

33.1511633 - Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir,Gerpla-áhaldafimleikar. umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

34.1511634 - Hrannar Jónsson,Gerpla-áhaldafimleikar.Umsókn um afrekssjóð.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

35.1511636 - Eyþór Örn Baldursson-Gerpla, fimleikar. umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

36.1511637 - Hróbjartur Pálmar Hilmarsson,Gerpla-fimleikar. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

37.1511639 - Martin Bjarni Guðmundsson,Gerpla-áhaldafimleikar. umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

38.1511640 - Kvennalið Gerplu P1-umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

39.1511643 - Snorri Vignisson,körfuknattleikur Breiðablik. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

40.1511646 - Kristófer Dagur Sigurðsson,Handbolti HK. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

41.1511662 - HK blakdeild,meistaraflokkur karla.umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

42.1511665 - Anna Soffía Grönholm-Tennisfélag Kópavogs. umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

43.1511668 - Berglind Gigja Jónsdóttir,HK strandblak og inniblak. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Berglindi Gigju Jónsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 100 þús.

44.1511669 - Elvar Kristinn Gapunay,Dansíþróttafélag Kópavogs. umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

45.1511670 - Lilja Rún Gísladóttir, dansíþróttafélag Kópavogs. umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

46.1511707 - Valgarð Reinhardsson,Gerpla fimleikar. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

47.1511742 - Ragnar Már Garðarsson, GKG. Umsókn, afrekssjóður 2015

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

48.1511743 - Sigurður Arnar Garðarsson- GKG. Umsókn, afrekssjóður 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

49.1511765 - Kristín Magnúsdóttir,Breiðablik karate. Umsókn, afrekssjóður 2015.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

50.1511766 - Svana Katla Þorsteinsdóttir,Breiðablik karate. Umsókn, afrekssjóður 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 250 þús .

51.1511606 - Auðunn Jónsson,Breiðablik-kraftlyftingar. umsókn um afrekssjóð 2015.


Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

52.1511679 - Nikita Bazev-Dansdeild Hk,samkvæmisdansar. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Nikita Bazev styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 250 þús.

53.1511680 - Hanna Rún,dansdeild HK. Umsókn um afrekssjóð 2015.

Íþróttaráð samþykkir að veita Hönnu Rún Óladóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð kr. 250 þús.

54.1503556 - Menntasvið-fundir nefndarmanna íþróttadeildar

Greint frá fundi sem Jón Finnbogason, Hlín Bjarnadóttir og Jón Júlíusson, fulltrúar í starfshópi ráðsins um framtíðarskipulag knattspyrnunnar í Kópavogi áttu með framkvæmdastjórum aðalstjórnar og knattspyrnudeildar Breiðabliks í Fífunni miðvikudaginn 25. nóv. sl.
Lagt fram.

Fundi slitið.