Íþróttaráð

42. fundur 10. desember 2014 kl. 16:30 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Valdimar F Valdimarsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Jón Finnbogason aðalfulltrúi
  • Sigursteinn Óskarsson aðalfulltrúi
  • Hlín Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Sigurjón Jónsson aðalfulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá
Lovísa Ólafsdóttir var fjarverandi án þess að boða forföll.

1.1411477 - HK- umsókn um styrk v/fyrirlestrarröð 2014.

Lagt fram erindi frá Hk,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna fyrirlestrarröð um ýmis málefni.
Erindinu synjað

2.1411479 - Hnefaleikafélag Kópavogs-umsókn um sérstyrk v.Ketilbjölluþjálfunar.

Lagt fram erindi frá Hnefaleikafélags Kópavogs,dags 20.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna ketilbjölluþjálfunar, tveggja þjálfara.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr.16.000.

3.1411480 - Hnefaleikafélag Kópavogs-umsókn um sérstyrk v/AIBA dómararéttinda.

Lagt fram erindi frá Hnefaleikafélags Kópavogs,dags 20.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna AIBA dómararéttinda.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr.2.000

4.1412018 - Skákdeild Breiðabliks- umsókn um sérstyrk 2014.

Lagt fram erindi frá Skákdeild Breiðabliks,dags 1.desember, þar sem óskað er eftir styrk vegna þróunarverkefnis.
Erindinu synjað

5.1412200 - Árangursstyrkir 2014 - úr afrekssjóði íþróttaráðs

Lagður fram listi með árangri íþróttafólks og -félaga í Kópavogi á árinu 2014 sem unnin er úr innsendum upplýsingum íþróttafélaganna. Jafnframt lögð fram tillaga starfsmanna.
Íþróttaráð samþykkir framlagða tillögu um úthlutun styrkja til íþróttafélaga í Kópavogi vegna árangurs á árinu 2014.

6.1411446 - HK/Blak, kvenna-umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita HK-Blakdeild kvenna árangursstyrk að upphæð kr. 100.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

7.1411447 - HK/Blak-kk.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita HK-Blakdeild karla árangursstyrk að upphæð kr.200.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

8.1411496 - Blakdeild HK, umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Íþróttaráð samþykkir að veita HK-Blakdeild karla árangursstyrk að upphæð kr. 100.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

9.1411483 - Kraftlyftingadeild Breiðabliks- árangursstyrkur, Viktor Ben og Auðunn 2014.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Kraftlyfingadeild Breiðabliks ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

10.1411482 - Sunddeild Breiðabliks-árangursstyrkur v/íslandsmeistaratitils og íslandsmeta.

Íþróttaráð samþykkir að veita Sunddeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 20.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

11.1411485 - Knattspyrnudeild Breiðabliks-afreksstyrkir 2014

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Knattspyrnudeild Breiðabliks ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

12.1411486 - Skotfélag Kópavogs- umsókn afreksstyrks 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Skotfélagi Kópavogs árangursstyrk að upphæð kr. 40.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

13.1411487 - DÍK- umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær DÍK ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

14.1411488 - GKG-umsókn, afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Íþróttaráð samþykkir að veita GKG árangursstyrk að upphæð kr.10.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki

15.1412051 - Hk-knattspyrnudeild.5 flokkur kk. umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær HK-knattspyrnudeild 5.flokkur, ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

16.1412052 - HK-borðtennisdeild.umsókn, afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Hk-borðtennisdeild ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

17.1412053 - Gerpla-iðkendur félagsins.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Gerplu árangursstyrk að upphæð kr.290.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki

18.1412009 - Karatedeild Breiðabliks -Heiðranir vegna árangurs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Karatedeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr.25.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki

19.1412098 - HK-handknattleiksdeild, 6 flokkur karla eldri. Umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær HK-handknattleiksdeild 6.flokkur, ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

20.1412201 - Afreksstyrkir 2014.

Umsóknir hafa borist vegna 27 íþróttamanna 4ja íþróttahópa/íþróttaliða í Afrekssjóð íþróttaráðs 2014.
Afgreiðslu frestað.

21.1412101 - Anna Soffía Grönholm.Tennisfélag Kópavogs.umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

22.1411409 - Gerpla- umsókn,Meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum -afrekssjóður - íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

23.1411410 - Norma Dögg-íþróttafélagið Gerpla. Umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

24.1411411 - Valgarð Reinhardsson-Íþróttafélagið Gerpla.Umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

25.1411412 - Sigríður Hrönn-Íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

26.1411413 - Thelma Rut-íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

27.1411414 - Andrea Ingibjörg-íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

28.1411415 - Thelma Aðalsteinsdóttir-íþróttafélagið Gerpla. umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

29.1411416 - Martin Bjarni Guðmundsson-íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

30.1411417 - Hrannar Jónsson-íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

31.1411418 - Eyþór Örn Baldursson-íþróttafélagið Gerpla.umsókn,Afrekssjóður iþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

32.1411428 - Elvar Kristinn-Dansíþróttafélag kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

33.1411429 - Birkir Örn-Dansíþróttafélag Kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

34.1411430 - Rakel Matthíasdóttir-dansíþróttafélag Kópavogs.umsókn-Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

35.1411431 - Sara Lind-Dansíþróttafélag Kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

36.1411433 - Höskuldur Þór-Dansíþróttafélag Kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

37.1411434 - Margrét Hörn-Dansíþróttafélagi Kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

38.1411436 - Sindri Hrafn-Breiðablik/frjálsar.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Afgreiðslu frestað.

39.1411437 - Elísabet Einarsdóttir-HK/strandblak.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Afgreiðslu frestað.

40.1411439 - Berglind Gígja-HK /Strandblak.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Afgreiðslu frestað.

41.1411441 - Íþróttafélagið Ösp-umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Afgreiðslu frestað.

42.1411443 - Guðmundur Högni-Lyftingafélag Reykjavíkur.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

43.1411444 - Lúðvík Már-Hk/Blak.umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

44.1411448 - Jón Elí-skíðadeild Breiðabliks.umsókn, afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

45.1411450 - Ingi Rúnar-Breiðablik/Frjálsar.umsókn, afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

46.1411452 - Birkir Gunnarsson-Tennisfélag Kópavogs.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

47.1411453 - Theódór Óskar-HK/Blak.umsókn,afrekssjóður íþróttaráð 2014.

Afgreiðslu frestað.

48.1411454 - Jón Margeir-Sunddeild Fjölnis.umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Afgreiðslu frestað.

49.1411499 - Breiðablik,kraftlftingar-Auðunn. umsókn, Afrekssjóður 2014.

Afgreiðslu frestað.

50.1412204 - Tennisfélag Kópavogs. Heiðranir vegna árangurs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Tennisfélagi Kópavogs árangursstyrk að upphæð kr.30.000, skv.reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

51.1410651 - Æfingagjöld íþróttafélaga í Kópavogi 2013-2015

Lagðar fram upplýsingar frá öllum þeim deildum/félögum sem innt voru eftir skýringum á hækkun æfingagjalda.
Íþróttaráð felur starfsmönnum að taka saman niðurstöður úr innsendum gögnum.

52.1410660 - Reglur um afnot af íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar

Formaður ráðsins kynnti helstu áhersluatriði í drögum að reglum um afnot íþróttamannvirkja bæjarins og hver væru næstu skref í vinnu málsins.
Formaður fór yfir kynningu á drögum að reglum um afnot íþróttamannvirkja Kópavogsbæjar.
Afgreiðslu frestað.

53.1212249 - Frístundastyrkur -Reglur um frístundastyrki

Lögð fram drög að reglum um frístundastyrki Kópavogsbæjar sem unnin hafa verið af starfsmönnum deildarinnar.
Starfsmenn íþróttadeildar kynntu framlögð drög að reglum um frístundastyrki Kópavogsbæjar.
Afgreiðslu frestað.

54.1408226 - Styrkumsókn vegna reksturs húsnæðis HFK og starfsemi félagsins.

Á fundi ráðsins þann 4. nóv. sl., var málinu frestað til næsta fundar og starfsmönnum íþróttadeildar falið að kanna hvort að félagið uppfylli almenn skilyrði til starfsstyrkja/iðkendastyrkja íþróttaráðs.
Í ljósi þess að innan félagsins fer fram öflugt barna-og unglingastarf og félagið er aðili að hnefaleikanefnd ÍSÍ sem undirbýr stofnun sérsambands innan samtakanna þá er lagt til að íþróttaráð samþykki Hnefnaleikafélag Kópavogs sem réttmætan aðila að starfs-/iðkendastyrkjum ráðsins.
Íþróttaráð samþykkir aðild HFK að starfs- og iðkendastyrkjum íþróttaráðs. Íþróttaráð getur ekki orðið við ósk um styrk til reksturs húsnæðis.

55.1412199 - Sérstyrkir íþróttaráðs - haust 2014

Lögð fram yfirlitstafla yfir umsóknir íþróttafélaganna um sérstyrki íþróttaráðs ásamt tillögum íþróttadeildar að úthlutun sérstyrkja í desember 2014. Tillögurnar byggja á sömu forsendum og lagðar voru til grundvallar afgreiðslum sl. vor.
Íþróttaráð samþykkir framlagða töflu með tillögum að úthlutunum, samanber neðanskráða dagskrárliði.

56.1411458 - Gerpla-sótt um sérstyrk v.dómaranámskeiðs 2014.

Lagt fram erindi frá Gerplu,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna dómaranámskeiða fyrir 18 þjálfara.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 36.000

57.1411460 - Gerpla-sótt um sérstyrk v.þjálfaranámskeiðs 2014.

Lagt fram erindi Gerplu,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs fyrir 25 þjálfara.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000.

58.1411461 - Gerpla-sótt um sérstyrk v/þróunarverkefnis 2014.

Lagt fram erindi Gerplu,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þróunarverkefnis.
Erindinu synjað

59.1411462 - Hvönn-ferðastyrkur f/Hildi Ýr Arnsdóttir 2014.

Lagt fram erindi frá Hvönn,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna dómaranámskeiðs í Riga, fyrir einn þjálfara.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 10.000.

60.1411464 - DÍK-umsókn um sérstyrk v/æfingabúða 2014.

Lagt fram erindi DÍK,dags 19.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna æfingabúða fyrir keppnishóp.
Erindinu synjað

61.1411465 - HK-umsókn um sérstyrk v/leikskólaverkefnis 2014.

Lagt fram erindifrá HK,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna leikskólaverkefnis á umráðasvæði HK í Kórahverfinu. og hefur staðið yfir í 2.ár.
Erindinu synjað

62.1411467 - HK-sérstyrkur v/stefnumótunarverkefnis 2014

Lagt fram erindi frá HK,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna stefnumótunarvinnu (Gildi-Hlutverk-Framtíðarsýn).
Erindinu synjað

63.1411474 - HK-dansdeild, sérstyrkur v/þjálfaranámskeiðs 2014.

Lagt fram erindi frá Hk-dansdeild,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs dansíþróttasambands Íslands,4 þjálfarar.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 32.000.

64.1411475 - Knattspyrnudeild HK-umsókn um sérstyrk v/þjálfaranámskeiða 2014.

Lagt fram erindi frá Hk-knattspyrnudeild,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þáttöku 6 þjálfara á KSÍ.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 48.000kr.

65.1411476 - Bandý deild HK-umsókn um styrk v/fjarnáms þjálfara 2014.

Lagt fram erindi frá Hk-Bandý deild,dags 21.nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs í fjarnámi fyrir einn þjálfara.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 8.000.

Fundi slitið.