Íþróttaráð

59. fundur 12. maí 2016 kl. 17:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Jón Finnbogason aðalfulltrúi
  • Lovísa Ólafsdóttir aðalfulltrúi
  • Hlín Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Jakobsson varafulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

1.16041241 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik, TKD

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.217.959.

2.16041247 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik, skíðadeild

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.368.508

3.16041248 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik, sunddeild

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.581.973.

4.16041253 - Iðkendastyrkur 2016-Skautaf. Björninn

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.33.705.

5.16041333 - Iðkendastyrkur 2016-Tennisfélag Kópavogs

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.462.882.

6.16041169 - Iðkendaskýrsla 2016-HK, knattspyrna

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.2.386.314.

7.16041349 - Iðkendastyrkur 2016- GKG

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.1.195.404.

8.16041390 - Iðkendastyrkur 2016-Dansfélagið Hvönn

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.253.911.

9.16041410 - Iðkendastyrkur 2016-Sprettur

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.1.388.646.

10.1605001 - Iðkendastyrkur 2016-Skautafélag RVK

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.42.693.

11.1605005 - Iðkendastyrkur 2016-Siglingafélagið Ýmir, kænusiglingar.

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.152.796.

12.1605014 - Iðkendastyrkur 2016-Dansíþróttafélag Kópavogs.

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.386.484

13.16041080 - Iðkendastyrkur 2016-íþróttaf. Ösp

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.78.645.

14.1605242 - Gjaldskrárbreytingar n.k. misseri

Íþróttaráð hefur samþykkt vinnureglur íþróttadeildar um eftirlit með gjaldskrárbreytingum á þjónustuveitenda sem aðild eiga að íþrótta- og tómstundakerfi Kópavogsbæjar. Þar kemur fram að Íþróttadeild muni birta í júlí ár hvert vikmörk um gjaldskrárbreytingar sem samræmast almennum viðmiðum Íþróttaráðs hvað gjaldskrárbreytingar varðar.
Íþróttaráð óskar eftir því að íþróttadeild taka saman, fyrir næsta fund ráðsins, yfirlit yfir kostnað við íþróttaiðkun innan Kópavogsbæjar og einnig samanburð við kostnað við sambærilega þjónustu í öðrum sveitarfélögum.

15.1605243 - Rekstrarkostnaður íþróttamannvirkja 2015

Lögð fram yfirlitstafla tekin saman af fjármáladeild bæjarins sem sýnir rekstrarkostnað íþróttamannvirkja í Kópavogi árið 2015.
Íþróttamannvirki
Kópavogsskóla
20.391.114
Kársnesskóla
36.878.947
Digranes
128.523.027
Snælandsskóla
14.755.801
Lindaskóla
35.771.050
Smárinn
132.111.581
Versalir
171.034.460
Fagrilundur 122.958.556
Fífan
104.878.536
Kórinn
322.704.943
Kópavogsvöllur
177.846.214
Vallagerði
1.589.441
HK, Fossvogsdal
3.404.543
Vellir, Kór
1.318.626
Sparkvellir
3.312.915
Skíðaskálinn
24.797.391
Sundlaug Kóp.
442.157.838
Sundlaugin Vers.
337.594.863
Samtals 2015: 2.082.029.846

16.1605321 - Æfingaaðstaða- Útiaðstaða fyrir bogfimi.

Lagt fram erindi dags.11.maí f.h. Bogfimifélagsins Bogans úr Kópavogi þar sem það ásamt bogfimifélögum úr Reykjavík um að fá úthlutuðu íþróttasvæði í Leirdal við Þorláksgeisla í Grafarholti fyrir bogfimiæfingar og keppni.
Íþróttaráð leggur fyrir starfsmenn íþróttadeildar að skoða samnýtingu á nýrri aðstöðu með Reykjavíkurborg vegna þessa erindis.

17.1602965 - Viðhald á Kópavogsvelli

Starfmenn greindu frá athugunum þeirra varðandi kostnað við endurbætur/viðhald á frjálsíþróttaaðstöðunni á Kópavogsvelli.
Íþróttaráð telur rétt að Bæjarráð skoði málið með hliðsjón af viðhaldsþörf íþróttamannvirkja í Kópavogi í áætlunargerð sinni þar sem ekki liggja fyrir fjármunir í verkefnið að svo stöddu.

18.1605341 - HK-vegna strandblaks aðstöðu

Lagt fram Erindi frá HK, dagsett 12. maí 2016 þar sem farið er fram á að bætt verði aðstaða til iðkunnar strandblaks í Fagralundi.
Íþróttaráð telur rétt að Bæjarráð skoði málið með hliðsjón af viðhaldsþörf íþróttamannvirkja í Kópavogi í áætlunargerð sinni þar sem ekki liggja fyrir fjármunir í verkefnið að svo stöddu.

19.1605083 - ÞRÍKÓ-Óskað eftir keppnisleyfi-15.maí.

Lagt farm erindi frá Þríþrautarfélaginu ÞRÍKÓ dags. 2. maí sl., þar sem óskað er eftir keppnisleyfi og aðstoð bæjaryfirvalda til að halda Kópavogsþríþrautina sunnudaginn 15. maí nk.
ÞRÍKÓ stendur fyrir hinu árlega þríþrautmóti n.k. laugardag. Íþróttaráð lýsir ánægju sinni með verkefnið.

20.1605315 - Æfingatöflur fyrir veturinn 2016-2017

Lagðar fram þær umsóknir sem borist hafa ráðinu frá íþróttafélögum fyrir næsta vetur.
Frestað.

21.1605222 - Glóð-Umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannv. Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

22.16041115 - Æfingatímar 2016-Vatnaliljur

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

23.16041348 - TKD-æfingarými í Fagralundi

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

24.1605083 - ÞRÍKÓ-Óskað eftir keppnisleyfi-15.maí.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

25.1605208 - Æfingatímar 2016-2017, Stál-Úlfs

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

26.1604271 - Skotfélag Kópavogs-Umsókn um afnot af æfingartímum í íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar 2016/2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

27.1605220 - Taekwondo-Umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannv. Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

28.1605209 - Ísbjörninn-Umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannv. Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

29.1605221 - Augnablik-Umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannv. Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

30.1605012 - Dansfélagið Hvönn-Stundadagskrá 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

31.1605013 - Breiðablik-æfinga-og sundaðstaða 2016-2017

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

32.1605261 - Breiðablik,körfuknattleiksd. -umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

33.1605260 - Breiðablik,frjálsar-umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

34.1605264 - Breiðablik,skíðadeild-umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

35.1605310 - Gerpla-umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

36.1605262 - Breiðablik,Taekwondo- umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

37.1605333 - HK-handbolti,umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

38.1605334 - HK-Bandýdeild,umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

39.1605335 - HK-blak,umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

40.1605336 - HK-borðtennis,umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

41.1605337 - HK-Taekwondo,umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

42.1605338 - HK-íþróttaskóli, umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

43.1605339 - HK-dans, umsókn um afnot af æfingatímum í íþróttamannvirkjum Kópavogs 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

44.1605340 - HK-knattleikdsdeild,umsókn um afnot af æfingatímum í knatthúsi Kórsins og á gervigrasi 2016-2017.

Lagt fram
Afgreiðslu frestað

45.16041393 - Sérstyrkir íþróttaráðs 2016

Lögð fram yfirlitstafla yfir umsóknir um sérstyrki íþróttaráðs í maí 2016 ásamt tillögum íþróttadeildar að úthlutun sérstyrkja í þessari úthlutun.
Úthlutun sérstyrkja byggir á þeirri meginreglu að styrkja innviði íþróttafélaganna, hið faglega starf sem og að styðja við nýbreytni og frumkvöðlaverkefni sem fram fer á þeirra vegum.
Íþróttaráð samþykkir að veita íþróttafélögunum sérstyrki að upphæð kr. 550.000 samkvæmt framlagða tillögu með sbr. dagskrárliði 2.-15 hér að neðan.
Íþróttaráð áréttar mikilvægi þess að þeir sem hljóta styrk frá Íþróttaráði skili inn upplýsingum um hvernig viðkomandi verkefni fór fram og aðrar gagnlegar upplýsingar sem þeim tengjast.

46.16041054 - Sérstyrkur 2016-GKG

Lagt fram erindi frá GKG, dags. 15.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna ráðstefnu á vegum PGA samtaka Danmörku. íþróttastjóri og einn þjálfari fóru á ráðstefnuna.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 60.000

47.16041161 - Sérstyrkir 2016-HK, v/fræðsluverkefnis um notkun samfélagsmiðla meðal íþróttafólks.

Lagt fram erindi frá HK, dags. 18.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna fræðsluefnis um notkun samfélagsmiðla meðal íþróttafólks.
Íþróttaráð synjar erindinu.

48.16041160 - sérstyrkir 2016-Handknattleiksd. HK. Vegna þjálfaranámskeiðs

Lagt fram erindi frá HK, handknattleiksdeild, dags. 19.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs á vegum deildarinnar.
Íþróttaráð synjar erindinu.

49.16041159 - Styrkumsókn 2016- HK handknattleiksdeild v.dómarafræðslu

Lagt fram erindi frá HK,handknattleiksdeild, dags. 19.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna dómaranámskeiðs fyrir þrjá B-dómara
Íþróttaráð synjar erindinu.

50.16041158 - Sérstyrkur 2016-HK, v/dómaranámskeiðs HSÍ

Lagt fram erindi frá HK, dags. 13.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna dómaranámskeiðs í fjórða flokki karla og kvenna.
Íþróttaráð synjar erindinu.

51.16041157 - Sérstyrkur 2016-HK handknattleiksdeild v/fræðslurits um styrktarþjálfun

Lagt fram erindi frá HK, handknattleiksdeild, dags. 19.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna prentunar á fræðsluriti fyrir handknattleiksþjálfara deildarinnar.
Íþróttaráð synjar erindinu.

52.16041156 - Sérstyrkur 2016- HK v/fræðsluefnis v.samkynhneigð

Lagt fram erindi frá HK, dags. 18.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna fræðsluefnis varðandi samkynhneigð og samkynhneigð íþróttafólks, regluleg fræðsla fyrir iðkendur og félagsmenn.
Íþróttaráð hefur ítrekað óskað eftir auknu samstarfi íþróttafélaganna innan Kópavogs. Það verkefni sem hér um ræðir er málefni sem kann að falla vel að samstarfi allra íþróttafélaganna, hvort sem er innan Kópavogs eða á landsvísu, s.s. innan raða ÍSÍ og eða UMFÍ. Íþróttaráð synjar því erindinu eins og það liggur fyrir.

53.16041154 - Sérstyrkur 2016-Hk handknattleiksdeild, þjálfaranámskeið v/ HSÍ

Lagt fram erindi frá HK,handknattleiksdeild, dags. 13.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs sem 6 þjálfarar deildarinnar sóttu hjá HSÍ í janúar sl.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 90.000.

54.16041162 - Sérstyrkur 2016-Gerpla, þjálfara- og dómaranámskeiðs

Lagt fram erindi frá Breiðablik, dags. 19.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna þáttöku Axels Ó. Þórhannessonar á Top Level 3 þjálfaranámskeiðs hjá FIG Academy í janúar sl.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð kr. 30.000

55.16041398 - Sérstyrkur 2016-Breiðablik, fjölgun iðkenda í yngri flokkum kvenna.

Lagt fram erindi frá Breiðablik, dags. 12.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk til að fjölga iðkendum í yngri flokkum kvenna ásamt því að spyrna við brottfalli.
Íþróttaráð synjar erindinu.

56.16041399 - Sérstyrkur 2016-Breiðablik, karfa-sérstakt yngri flokka kvennamót.

Lagt fram erindi frá Breiðablik, dags. 12.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk til að halda sérstakt yngri flokka kvennamót, aðeins ætlað stúlkum.
Íþróttaráð synjar erindinu.

57.16041400 - Sérstyrkur 2016-Breiðablik,karfa-styrkjarþjálfun yngri flokka.

Lagt fram erindi frá Breiðablik, dags. 12.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk til styrkjarþjálfun yngri flokka með áherslu á að fyribyggja meiðsl.
Íþróttaráð synjar erindinu.

58.16041057 - Sérstyrkur 2016-Breiðablik,karfa-dómaranámskeið

Lagt fram erindi frá Breiðablik, dags. 12.apríl sl., þar sem óskað er eftir styrk vegna dómaranámskeiðs fyrir alla leikmenn meistaraflokks karla og kvenna.
Íþróttaráð synjar erindinu.

59.1605308 - Sérstyrkur 2016-Breiðablik og HK samstarfsverkefni knattspyrnudeilda

Lagt fram erindi frá knattspyrnudeildum Breiðabliks og HK dags. 11.maí sl., þar sem óskað eftir styrk til að standa fyrir samstarfsverkefni deildanna um samræmd dómaramál hjá deildunum á komandi sumri.
Íþróttaráð fagnar samstarfi félaganna hvað varðar þróun á skipulagi dómaramála, enda hefur Íþróttaráð hvatt til aukins samstarfs íþróttafélaganna í Kópavogi á undanförnum árum. Sem þróunarverkefni á nánara samstarfi HK og Breiðabliks á sameiginlegum verkefnum er íþróttaráð tilbúið til þes að styrkja verkefnið að þessu sinni um kr. 400 þús. kr.

60.16041392 - Iðkendastyrkir íþróttaráðs 2016

Lögð fram yfirlitstafla um iðkendur íþróttafélaganna í Kópavogi ásamt tillögu íþróttadeildar að úthlutun iðkendastyrkja/starfsstyrkja íþróttaráðs fyrir árið 2016.
Upphæð styrks byggir á því að greiddur er einfaldur styrkur fyrir alla iðkendur sem eru á aldrinum 6-12 ára, en þrefaldur styrkur fyrir iðkendur á aldrinum 13-19 ára.
Með áherslum þessum vill íþróttaráð beina því til íþróttafélaganna, að bjóða upp á áhugavert og öflugt íþrótta- og forvarnarstarf fyrir iðkendur sína, með það í huga að sporna gegn ótímabæru brottfalli þeirra úr íþróttum á unglingsaldri.
Íþróttaráð samþykkir framlagða tillögu og úthlutar iðkendastyrkjum fyrir árið 2016 að upphæð kr. 24.205.000,- til íþróttafélaganna í Kópavogi, sbr. dagskrárliði 17 - 43 hér að neðan.

61.1604239 - Iðkendastyrkur 2016-Hjólreyðafél. RVK.

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 107.856.

62.16041168 - Iðkendastyrkur 2016-HK, handbolti

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.2.235.765

63.16041170 - Iðkendastyrkur 2016-HK, blak

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.292.110

64.16041171 - Iðkendastyrkur 2016- HK, dans

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.193.242

65.16041172 - Iðkendastyrkur 2016-HK, Taekwondo

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.170.772

66.16041173 - Iðkendaskýrsla 2016-HK, borðtennis

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.31.458

67.16041174 - Iðkendaskýrsla 2016-HK, bandý

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.307.839

68.16041215 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik,knattspyrna

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.4.873.743

69.16041216 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik,frjálsar

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.806.673

70.16041217 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik, karate

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.402.213.

71.16041223 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik,karfa

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.1.094.289

72.16041234 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik, kraftlyftingar

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.67.410.

73.16041240 - Iðkendastyrkur 2016-Breiðablik,skák

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr.510.069.

Fundi slitið.