Íþróttaráð

10. fundur 04. janúar 2012 kl. 16:00 - 17:30 í Salnum, Hamraborg 6
Fundinn sátu:
  • Böðvar Jónsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson aðalfulltrúi
  • Valtýr Björn Valtýsson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Freyr Sveinsson aðalfulltrúi
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Sveinn Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.1112211 - Íþróttahátíð Kópavogs 2011

Farið yfir dagskrá og skipulag Íþróttahátíðar Kópavogs 2011 sem haldin verður hér í Salnum í dag kl. 18.00: 

1.      Hátíðarsetning

2.      Viðurkenningar í flokki 13-16 ára.

3.      Viðurkenningar í flokki 17 ára og eldri.

4.      Viðurkenningar flokka 2011.

5.      Viðurkenningar íþróttaráðs vegna alþjóðlegra meistara.

6.      Lýst kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Kópavogs 2011.

7.      Ávörp gesta.

8.      Hátíðarslit og kaffiveitingar í tilefni dagsins.

2.706089 - Vegna máls Þreks ehf. vegna leigusamnings við Medic Operating AB

Deildarstjóri íþróttadeildar kynnti úrskurð samkeppnisstofnunar varðandi samning Kópavogsbæjar og Actic í sundlaugum Kópavogs. Í framhaldinu kynnti hann einnig fyrirhugaðar gjaldskrár sundlauganna.

 

3.1112226 - Óskað eftir styrk vegna Ólympíuverkefnis

Erindi frá Breiðabliki, dags. 9/12, um styrkbeiðni vegna ólympíufarans Kára Steins að upphæð 1 m.kr. Bæjarráð vísaði erindinu til íþróttaráðs til afgreiðslu.

Frestað.

Fundi slitið - kl. 17:30.