Íþróttaráð

65. fundur 24. nóvember 2016 kl. 16:00 - 18:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Jón Finnbogason aðalfulltrúi
  • Lovísa Ólafsdóttir aðalfulltrúi
  • Hlín Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Árni Þorsteinsson varafulltrúi
  • Magnús Jakobsson aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1609996 - Samstarfsvettvangur íþróttafélaga í Kópavogi

Lög fyrir samstarfsvettvang íþróttafélaga í Kópavogi (SÍK) voru samþykkt í Bæjarstjórn Kópavogs 22. nóv. sl. með 11 greiddum atkvæðum.
Í ákvæðum til bráðabirgða kveður á um að í kjölfar samþykktar bæjarstjórnar þurfi hið minnsta þrjú íþróttafélög í Kópavogi einnig að hafa samþykkt lög þessi og gengið í félagið með áritun á frumeintak laganna svo félagið geti talist stofnað og starfsstjórn skipuð.
Starfsstjórn félagsins skal skipuð fimm aðilum. Fjórum frá aðildarfélögum og einum fulltrúa frá Kópavogsbæ, sem skal jafnframt vera formaður starfsstjórnarinnar. Það verður hlutverk starfsstjórnar að koma félaginu á legg og hefja starfsemi þess. Starfsstjórn lætur af störfum á fyrsta aðalfundi félagsins.
Þau íþróttafélög í Kópavogi sem ganga í félagið með því að gerast stofnfélag SÍK skulu staðfesta lög þessi fyrir árslok 2016.
Íþróttaráð fagnar samþykkt bæjarstjórnar. Íþróttaráð hvetur íþróttafélögin til að gera það sama þannig að hægt sé og hefja undirbúning að skipun starfsstjórnar að undangengnum tilnefningum íþróttafélaganna, þannig að félagið geti hafið starfssemi í upphafi næsta árs.

Almenn mál

2.1611632 - Samstarfssamningur um Frístundastyrki Kópavogs

Lögð fram drög að samningi um aðild að frístundastyrkjakerfi Kópavogsbæjar. Samningsdrögin er gerð á grundvelli samþykktar bæjarráðs frá 28. ágúst 2014 um innleiðingu á nýju frístundastyrkjakerfi og reglum um frístundastyrki sem samþykktar voru í Bæjarstjórn Kópavogs 13. janúar 2015.
Íþróttaráð samþykkir framlögð drög og felur starfsmönnum að hefja undirbúning að undirritun samninganna við öll aðildarfélög Frístundastyrkjakerfis Kópavogsbæjar.

Almenn mál

3.1601376 - Íþróttakarl og Íþróttakonu Kópavogs - Framkvæmd kjörsins 2016

Á síðasta fundi Íþróttaráðs þann 27. okt. sl., var starfsmönnum falið að kalla eftir tilnefningum íþróttafélaganna. Frestur var gefinn til 30. nóv., og gefinn er kostur á því að skila öllum tilnefningum inn á rafrænu formi.
Íþróttaráð samþykkir að íþróttahátíð Kópavogs verði haldinn í Íþróttamiðsöðinni í Versölum í samvinnu við Gerplu fyrri hluta janúar.

Almenn mál

4.1611137 - Kórskóli Langholtskirkju. Umsókn um aðild að Frístundastyrkjakerfi Kópavogsbæjar

Lagt fram erindi í tölvupósti dagsett 3.nóv.2016 frá Kórskóla Langholtskirkju þar sem óskað er eftir því við íþróttaráð Kópavogs, að skólinn geti gerst aðili að Frístundakerfi Kópavogsbæjar vegna þeirra barna úr Kópavogi sem taka þátt í starfi Kórsins.
Meginmarkmið Kórskólans er að bjóða upp á vandaða og faglega söngkennslu fyrir börn og unglinga sem mörg hver leita síðar í sérhæft söngnám enda mikið af farsælasta söngfólki þjóðarinnar stigið sín fyrstu skref í söng í barnakórum Langholtskirkju.
Íþróttaráð samþykkir umsóknina og veitir Kórskóla Langholtskirkja aðild að frístundastyrkjakerfi Kópavogsbæjar.

Almenn mál

5.1611852 - Verðlaun og viðurkenningar Íþróttaráðs

Í erindi sem lagt var fram í bæjarstjórn 26. janúar sl. var; "Óskað er eftir að íþróttaráð skoði og meti hvort unnt sé að draga fram og verðlauna fyrir fleiri þætti í íþróttastarfsemi í Kópavogi en nú er gert. Til dæmis að skoða hvernig hægt er að hrósa fyrir gott starf, hrósa fyrir óeigingjarna sjálfboðavinnu, hrósa fyrir uppbyggilegan félagsskap, hrósa fyrir frábært starf fyrir börn, hrósa fyrir íþróttastarf sem er fyrir hæfi barna með ólíkar þarfir og fleira í þessum dúr."
Erindið var ítrekað í bæjarstjórn þriðjudaginn 22. nóv. sl.
Lagt fram til umræðu í undirbúningi að Íþróttahátíð Kópavogs í janúar nk.

Íþróttaráð hefur nokkrum sinnum á síðustu 25 árum heiðrað einstaklinga, félagsskap og/eða samtök vegna óeigingjarnar sjálfboðavinnu og framlags til eflingar íþrótta- og tómstundamála. Jafnframt hefur ráðið veitt sérstakar heiðursviðurkenningar í tilefni af afrekum sem Kópavogsbúar hafa áorkað á alþjóðlegum vettvangi. Þá hefur núverandi íþróttaráð einnig á sínum fundum rætt með hvaða hætti sé rétt að veita viðurkenningar fyrir aðra þætti en afrek í íþróttunum sjálfum. Íþróttaráð felur starfsmönnum að hafa samband við íþróttafélögin í Kópavogi varðandi hugmyndir hvað þetta varðar.
Starfsmönnum falið að skoða málið til næsta fundar.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

6.1412128 - Lýðheilsustefna í Kópavogi

Lögð fram drög að lýðheilsustefnu Kópavogsbæjar ásamt drögum að greiningarskýrslu og aðgerðaráætlun sem Bæjarráð vísaði til umsagnar í fastanefndum á fundi sínum þann 15. nóv. sl.
Lagt fram og frestað. Íþróttaráð óskar eftir því að verkefnastjóri við lýðheilsustefnu Kópavogs komi og kynni megináherslur stefnunnar fyrir ráðinu.

Umsóknir um sérstyrki

7.1611694 - Sérstyrkir haust 2016

Lögð fram yfirlitstafla með umsóknum vegna sérstyrkja haustið 2016 þar sem fram koma tillögur íþróttadeildar um styrki í samræmi við uppgefin viðmið frá fyrri úthlutunum.
Íþróttaráð samþykkir framlagða tillögu með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.

Umsóknir um sérstyrki

8.1611197 - Breiðablik Knattspyrnudeild - Sérstyrkur haust 2016. Umsókn um styrk vegna þátttöku í Evrópukeppni ungmenna (UEFA youth league)

Lagt fram erendi frá knattspyrnudeild Breiðabliks, þar sem óskað er um styrk vegna þátttöku í Evrópukeppni ungmenna (UEFA youth league).
Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

Umsóknir um sérstyrki

9.1611198 - Breiðablik Knattspyrnudeild - Sérstyrkir haust 2016. Umsókn um styrk v/ kaupa á búnaði til að sýna leiki.

Lagt fram erindi frá knattspyrnudeild Breiðabliks, þar sem óskað er eftir styrk vegna kaupa á búnaði til að sýna leiki.
Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

Umsóknir um sérstyrki

10.1611116 - Gerpla - Sérstyrkir haust 2016. Umsókn um styrk v/ þjálfaranámskeiðs á vegum FSÍ 1 A

Lagt fram erindi frá Gerplu, þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs á vegum FSÍ 1A.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 319 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

11.1611115 - Gerpla - Sérstyrkir haust 2016. Umsókn um þjálfarastyrk v/ þjálfaranámskeiðs FSÍ 1C

Lagt fram erindi frá Gerplu, þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs á vegum FSÍ 1C.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 101,5 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

12.1611114 - Gerpla - Sérstyrkir haust 2016. Umsókn um styrk v/ fræðslufyrirlesturs fyrir foreldra.

Lagt fram erindi frá Gerplu, þar sem óskað er eftir styrk vegna fræðslufyrirlesturs fyrir foreldra.
Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

Umsóknir um sérstyrki

13.1611113 - Gerpla - Sérstyrkir haust 2016. Umsókn um styrk v/ fræðslufyrirlesturs fyrir iðkendur félagsins.

Lagt fram erindi frá Gerplu, þar sem óskað er eftir styrk vegna fræðslufyrirlesturs fyrir iðkendur félagsins.
Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

Umsóknir um sérstyrki

14.1611112 - Gerpla - Sérstyrkur haust 2016. Umsókn um þjálfarastyrk v/ áhaldafimleikanámskeiðs í USA.

Lagt fram erindi frá Gerplu, þar sem óskað er eftir þjálfarastyrk vegna áhaldafimleikanámskeiðs í USA.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 30 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

15.1611111 - Gerpla - Sérstyrkur haust 2016. Umsókn um styrk v/ skyndihjálparnámskeiðs fyrir þjálfara félagasins.

Lagt fram erindi frá Gerplu, þar sem óskað er eftir styrk vegna skyndihjálparnámskeiðs fyrir þjálfara félagasins.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 42 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

16.1611809 - HK-Knattspyrnudeild,sérstyrkur haust 2016 v/ þróunarverkefnis Breiðabliks og HK í dómaramálum

Lagt fram erindi frá Knattspyrnudeild HK, þar sem óskað er eftir styrk vegna þróunarverkefnis Breiðabliks og HK í dómaramálum.
Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

Umsóknir um sérstyrki

17.1611104 - HK Borðtenisdeild - Sérstyrkur haust 2016. Umsókn um styrk v/náms þjálfara í borðtennisfræðum.

Lagt fram erindi frá Borðtennisdeild HK, þar sem óskað er eftir styrk vegna náms þjálfara í borðtennisfræðum.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 30 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

18.1611105 - HK Knattspyrnudeild - Sérstyrkur haust 2016. Umsókn um styrk v/ þjálfaranámskeiða á vegum KSÍ.

Lagt fram erindi frá Knattspyrnudeild HK, þar sem óskað er eftir styrk vegna þátttöku 7 félagsmanna á þjálfaranámskeiðum á vegum KSÍ í okt. og nóv. sl.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 105 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

19.1611106 - HK Blakdseild - Sérstyrkur haust 2016. Umsókn um styrk v/ þjálfaranámskeiða á vegum BLÍ.

Lagt fram erindi frá Blakdeild HK, þar sem óskað er eftir styrk vegna dómaranámskeiða á vegum BLÍ.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 25 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

20.1611110 - HK Handknattleiksdeild - Sérstyrkur haust 2016. Umsókn um styrk v/ þjálfaranámskeiðs á vegum ÍSÍ.

Lagt fram erindi frá Handknattleiksdeild HK, þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs á vegum ÍSÍ.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 15 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

21.1611129 - Dansfélagið Hvönn - Sérstyrkir haust 2016. Umsókn um þjálfarastyrk vegna ÍSÍ námskeiðs.

Lagt fram erindi frá Dansfélaginu Hvönn, þar sem óskað er eftir styrk vegna ÍSÍ þjálfaranámskeiðs.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 15 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

22.1610361 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Umsókn um sérstyrk haust 2016

Lagt fram erindi frá Skotíþróttafélagi Kópavogs, þar sem óskað er eftir styrk vegna þjálfaranámskeiðs.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 150 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

23.1611108 - HK Aðalstjórn - Sérstykur haust 2016. Umsókn um þjálfarastyrk v/ endurmenntunar þjálfara í skyndihjálp.

Lagt fram erindi frá aðalstjórn HK, þar sem óskað er eftir styrk vegna endurmenntunar þjálfara í skyndihjálp.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 60 þús. kr.

Umsóknir um sérstyrki

24.1611851 - GKG - Sérstyrkur haust 2016. Usmókn um þjálfarastykr vegna ferðar þjálfara á námskeið erlendis.

Lagt fram erindi frá GKG, þar sem óskað er eftir þjálfarastyrk vegna þjálfaranámskeiðs erlendis í nú í nóvember.
Íþróttaráð samþykkir styrk að upphæð 30 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

25.1611737 - Íþróttadeild-Árangursstyrkir 2016.

Lögð fram yfirlitstafla yfir árangur og afrek íþróttamanna sem og íþróttafélaga úr Kópavogi á árinu 2016 unnin af starfsmönnum íþróttadeildar. Lagt er til að veittir verði árangursstyrkir samkvæmt framlagðri töflu.
Íþróttaráð samþykkir árangursstyrki til íþróttafélaga samkvæmt framlagðari töflu.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

26.1611199 - Gerpla - Árangursstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Gerplu árangursstyrk að upphæð 60 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

27.1611201 - Dansfélagið Hvönn - Árangursstyrkir 2016

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Dansfélagið Hvönn ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

28.1611677 - Breiðablik-Hjólreiðadeild. Árangursstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Hjólreiðadeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð 10 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

29.1611676 - Breiðablik-Karatedeild. Árangursstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Karatedeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð 20 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

30.1611675 - Tennisfélag Kópavogs-Árangursstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Tennisdeild Kópavogs árangursstyrk að upphæð 20 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

31.1611673 - Breiðablik - Frjálsar. Árangursstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Frjálsíþróttadeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð 20 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

32.1610503 - Skotíþróttafélag Kópavogs. Umsókn um árangursstyrk 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Skotíþróttadeild Kópavogs árangursstyrk að upphæð 120 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

33.1610504 - Breiðablik - Skákdeild. Umsókn um árangursstyrk 2016

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Skákdeild Breiðabliks ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

34.1611803 - HK-Blak,Árangursstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Blakdeild HK árangursstyrk að upphæð 410 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

35.1611804 - HK-handknattleiksdeild,Árangursstyrkir 2016

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Handknattleiksdeild HK ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

36.1611805 - HK-dansdeild,Árangursstyrkir 2016

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Dansdeild HK ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

37.1611807 - HK-knattspyrnudeild,Árangursstyrkir 2016

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Knattspyrnudeild HK ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

38.1611808 - HK-borðtennisdeild,Árangursstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Borðtennisdeild HK árangursstyrk að upphæð 20 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

39.1611823 - Breiðablik Knattspyrnudeild, Árangurssstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Knattspyrnudeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð 200 þús. kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

40.1611848 - Golfklúbbur Kópavogs/Garðabæjar - Golf, Árangursstyrkir 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita GKG árangursstyrk að upphæð 10 þús. kr.

Iðkendastyrkir

41.1611738 - Íþróttadeild-Afrekssjóður 2016.

Lagður fram listi með umsóknum 28 íþróttamanna um styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs ásamt umsóknum vegna 6 hópa/liða.
Íþróttaráðs samþykkir að veita styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs á árinu 2016 til tólf íþróttamanna, þar sem þrír fá styrk að upphæð 250 þús kr. og níu fá styrk að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

42.1611293 - Sindri Hrafn Guðmundsson - Breiðablik frjálsar. Umsókn í Afrekssjóð íþróttaráðs 2016.


Íþróttaráð samþykkir að veita Sindra Hrafni Guðmundssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

43.1611291 - Guðfinnur Snær Magnússon - Breiðablik kraftlyftingadeild. Umsókn í Afrekssjóð íþróttaráðs 2016.


Íþróttaráð samþykkir að veita Guðfinni Snæ Magnússyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

44.1611290 - Hilmar Örn Jónsson - FH frjálsar. Umsókn í Afrekssjóð íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð samþykkir að veita Hilmari Erni Jónssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

45.1611387 - Kristín Edda Sveinsdóttir-HjólreiðafélagRVK,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð samþykkir að veita Kristínu Eddu Sveinsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Iðkendastyrkir

46.1611389 - Thelma Aðalsteinsdóttir-Gerpla, umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

47.1611390 - Martin Bjarni Guðmundsson-Gerpla, umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Martin Bjarna Guðmundssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

48.1611391 - Atli Þórður Jónsson-Gerpla,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

49.1611393 - Guðjón Bjarki Hildarson-Gerpla,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

50.1611396 - Agnes Suto-Gerpla,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð samþykkir að veita Agnesi Suto styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

51.1611397 - Meistaraflokkurkvk-Gerpla,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

52.1611398 - Meistaraflokkurkvk-Gerpla,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

53.1611399 - Valgarður Reinhardsson-Gerpla,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð samþykkir að veita Valgarði Reinhardsyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

54.1611400 - Birkir Gunnarsson-Tennisfélag Kópavogs,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð samþykkir að veita Birki Gunnarssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

55.1611402 - Theódór Óskar Þorvaldsson-HK-blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

56.1611405 - Elísabet Einarsdóttir-HK-blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísabetu Einarsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

57.1611407 - Matthildur Einarsdóttir-HK-blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

58.1611416 - HK-Blak,Meistaraflokkur kvenna 1.deild,umsókn úr afrekssjóð íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

59.1611417 - HK-Blak,Meistaraflokkur karla 1.deild,umsókn úr afrekssjóð íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

60.1611418 - HK-Blak,Meistaraflokkur kvenna úrvalsdeild,umsókn úr afrekssjóð íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

61.1611419 - HK-Blak,Meistaraflokkur karla úrvalsdeild,umsókn úr afrekssjóð íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

62.1611420 - Máni Matthíasson-HK-Blak,umsókn úr afrekssjóð íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

63.1611421 - Lúðvík Már Matthíasson-HK-Blak,umsókn úr afrekssjóð íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

64.1611423 - K. Fannar Grétarsson-HK-Blak,umsókn úr afrekssjóð íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

65.1611518 - Hjördís Eiríksdóttir-HK-Blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

66.1611515 - Birta Björnsdóttir-HK-Blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

67.1611513 - Nökkvi Freyr Halldórsson-HK-Blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

68.1611510 - Andreas Hilmir Halldórsson-HK-Blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

69.1611508 - Fríða Sigurðardóttir-HK-Blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

70.1611557 - Berglind Gígja Jónsdóttir-HK/Fortuna-Blak,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

71.1611625 - Júlía Grétarsdóttir-Björninn-Skautar,umsókn úr afrekssjóði íþróttaráðs 2016.


Íþróttaráð samþykkir að veita Júlíu Grétardóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

72.1611095 - Kristófer Dagur Sigurðsson - HK handknattleikur. Umsókn í Afrekssjóð íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

73.1611200 - Svana Katla Þorsteinsdóttir - Breiðablik Karatedeild. Umsókn í Afrekssjóð íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð samþykkir að veita Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

74.1611039 - Andri Þór Grétarsson - HK knattspyrna. Umsókn í Afrekssjóð íþróttaráðs 2016

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

75.1611012 - Arnar Pétursson - ÍR frjálsar. Umsókn um Afrekssjóð íþróttaráðs 2016.

Íþróttaráð samþykkir að veita Arnari Péturssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús kr.

Fundi slitið - kl. 18:00.