Íþróttaráð

77. fundur 07. desember 2017 kl. 17:00 - 19:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Jón Finnbogason aðalfulltrúi
  • Hlín Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Árni Þorsteinsson varafulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Jakobsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

1.1711371 - Breiðablik - Karatedeild. Árangursstyrkir 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita karatedeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð 7.500,- kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

2.1711372 - DÍK - Árangursstyrkur 2017

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Dansíþróttafélag Kópavogs ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

3.1711373 - Ýmir - Árangursstyrkir 2017

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær siglingafélagið Ýmir ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

4.1711522 - HK - Knattspyrnudeild. Árangursstyrkir 2017

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Knattspyrnudeild HK ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

5.1711523 - HK - Blakdeild. Árangurssgtyrkir 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita blakdeild HK árangursstyrk að upphæð kr. 607.500,-

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

6.1711524 - HK - Borðtennisdeild. Árangursstyrkir 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita borðtennisdeild HK árangursstyrk að upphæð kr. 7.500,-

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

7.1711525 - HK - Dansdeild. Árangursstyrkir 2017

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær dansdeild HK ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Iðkendastyrkir

8.1712257 - Íþróttadeild - Afrekssjóður

Lagður fram listi með umsóknum íþróttamanna um styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs ásamt umsóknum vegna þriggja hópa/-liða.
Íþróttaráð úthlutar styrkjum til íþróttahópa og/eða -liða í gegnum árangursstyrki samanber ofangreind úthlutanir en ekki úr afrekssjóði íþróttaráðs.
Íþróttaráð samþykkir að veita afreksstyrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs á árinu 2017 til 17 íþróttamanna.
Fjórir hljóta styrk að upphæð 220 þús. kr. og þrettán styrk að upphæð 100 þús. kr.

Iðkendastyrkir

9.1711105 - Svana Katla Þorsteinsdóttir - Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

10.1711111 - GKG - Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni samanber bókun í dagskrárlið nr. 50.

Afrekssjóður ÍTK

11.1711148 - Bjarki Rúnar Kristinsson. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Bjarka Rúnari Kristinssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

12.1711149 - Ingi Rúnar Kristinsson. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Inga Rúnari Kristinssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

13.1711150 - Agnes Suto Tuuha. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Agnesi Suto Tuuha styrk úr afrekssjóði að upphæð 220 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

14.1711151 - Birkir Gunnarsson. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Birki Gunnarssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

15.1711153 - Guðjón Bjarki Hildarson. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Afrekssjóður ÍTK

16.1711155 - Gerpla mfl. kvenna í hópfimleikum - Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni samanber bókun í dagskrárlið nr. 50.

Afrekssjóður ÍTK

17.1711156 - Gerpla mfl. karla hópfimleikum. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni samanber bókun í dagskrárlið nr. 50.

Afrekssjóður ÍTK

18.1711157 - Hilmar Örn Jónsson. Umsókn í Afrejkssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Hilmari Erni Jónssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

19.1711158 - Martin Bjarni Guiðmundsson. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Martin Bjarna Guðmundssuyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

20.1711159 - Thelma Aðalsteinsdóttir. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Thelmu Aðalsteinsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

21.1711160 - Tinna Sif Teitsdóttir. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Tinnu Sif Teitsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

22.1711161 - Valgarð Reinhardsson. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Valgarð Reinhardssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 220 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

23.1711245 - Elvar Kristinn Gapunay. Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Elvari Kristni Gapunay styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

24.1711454 - Gylfi Már Hrafnsson - Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Gylfa Má Hrafnssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Iðkendastyrkir

25.1711455 - Tinns María Hauksdóttir - Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Maríu Tinnu Hauksdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

26.1711006 - Arnar Pétursson - Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Arnari Péturssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 220 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

27.1710513 - Aron Snær Júlíusson - Umsókn í Afrekssjóð 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Aron Snæ Júlíussyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Afrekssjóður ÍTK

28.1710597 - Sindri Hrafn Guðmundsson - Umsókn í Afrekssjóð 2017.

Íþróttaráð samþykkir að veita Sindra Hrafni Guðmundssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús kr.

Umsóknir um aðstöðu til æfinga og keppni

29.1711636 - Ósk um viðbótarúthlutun í Fífunni vorið 2018

Lagt fram erindi frá framkvæmdastjóra Breiðabliks, dags. 23.11 sl., þar óskað er eftir æfingatímum í Fífunni á þriðju- og fimmtudögum frá kl. 21:00-22:00 út vorönn 2018, til viðbótar þeim æfingatímum sem úthlutað var til félagsins sept. sl. Breiðablik mun leita leiða til að byrja fyrr á daginn (kl. 14:00) með æfingar yngri flokka til að auka nýtinguna í Fífunni eins og kostur er.
Íþróttaráð tekur vel í beiðni félagsins fyrir sitt leiti og vísar erindinu til bæjarráðs til endalegar afgreiðslu.
Íþróttaráð óskar eftir því að íþróttadeild taki saman yfirlit yfir breytingar á fjölda æfingartíma sem úthlutað hefur verið til knattspyrnudeildar Breiðabliks frá úthlutun haustið 2014 til dagsins í dag.

Almenn mál

30.1712471 - Fjárhagsáætlun íþróttadeildar 2018

Deildarstjóri kynnti lauslega helstu áherslur sem koma fram í fjárhagsáætlun íþróttadeildar fyrir næsta ár.
Frekari umræðu frestað til næsta fundar.

Almenn mál

31.1712470 - Íþróttahátíð Kópavogs 2017

Íþróttaráð samþykktir að Íþróttahátíð Kópavogs 2017 verði haldin í samvinnu við Handknattleiksfélag Kópavogs í Íþróttamiðstöðinni Kórnum fimmmtudaginn 11. janúar 2018 kl. 18:00.

Almenn mál

32.1712469 - Íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs 2017 - Vefkosning íbúa

Íþróttaráð samþykkti á síðast liðnu ári að gefa bæjarbúum í fyrsta sinn tækifæri til að taka beinan þátt í kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Kópavogs með vefrænni kosningu. Góð reynsla var af því fyrirkomulagi og verður það endurtekið á þessu ári.
Vefkosningin fer fram dagana 21. - til og með 7. janúar 2018 og verða niðurstöður hennar kunngerðar á Íþróttahátíð Kópavogs 2017.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

33.1712258 - Íþróttadeild - Tilnefning til íþróttakarls/-konu 2017

Lagður fram listi með þeim íþróttakonum, íþróttakörlum og íþróttaflokkum sem tilnefnd eru af íþróttafélögum/-deildum í Kópavogi vegna íþróttaársins 2017.
Íþróttaráð samþykkir að veita 30 íþróttamönnum í flokki 13-16 ára og 10 íþróttamönnum í flokki 17 ára og eldri, viðurkenningu ráðsins á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin verður í Kórnum íþróttamiðstöð og starfsstöð HK, fimmtudaginn 11. janúar 2018.
Íþróttafólk sem hlítur viðurkenningu íþróttaráðs að þessu sinni er;

13-16 ára
Birna Kristín Kristjánsdóttir
Breiðablik
Frjálsar
Björk Bjarnadóttir
Breiðablik
Körfubolti
Bragi Geir Bjarnason
DÍK
Dans
Brynjólfur Óli Karlsson
Breiðablik
Sund
Eliot Robertet
TFK
Tennis
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
HK
Knattspyrna
Gylfi Már Hrafnsson HK
Dans
Hildur Þóra Hákonardóttir
Breiðablik
Knattspyrna
Hlynur Freyr Breiðablik
Frjálsíþróttir
Hulda Clara Gestsdóttir
GKG
Golf
Hulda María Sveinbjörnsdóttir
Sprettur
Hestaíþróttir
Karl Friðleifur Gunnarsson
Breiðablik
Knattspyrna
Kristín Helga Hákonardóttir
Breiðablik
Sunddeild
Kristófer Darri Sigurðsson
Sprettur
Hestaíþróttir
Magdalena Eyjólfsdóttir
DíK
Dans
María Tinna Hauksdóttir
HK
Dans
Markús Ingi Matthíasson
HK
Blak
Martin Bjarni Guðmundsson
Gerpla
Fimleikar
Matthildur Einarsdóttir
HK
Blak
Matthías Schou Matthíasson
HFR
Hjólreiðar
Móey María Sigþórsdóttir
Breiðablik
Karate
Sigurður Arnar Garðarsson
GKG
Golf
Snorri Vignisson
Breiðablik
Körfubolti
Sofia Sóley Jónasdóttir
TFK
Tennis
Sonja Margrét Ólafsdóttir
Gerpla
Fimleikar
Stephan Briem
Breiðablik
Skák
Styrmir Máni Arnarsson
HK
Handknattleikur
Tinna Sól Björgvinsdóttir
HK
Handknattleikur
Tómas Pálmar Tómasson
Breiðablik
Karatedeild
Valgeir Valgeirsson
HK
Knattspyrna

Íþróttafólk 17 ára og eldri
Agnes Suto Tuuha
Gerpla
Áhaldadeild kvk
Birgir Leifur Hafþórsson
GKG
Golf
Birgitt Rós Becker
Breiðabilk
Kraftlyftingar
Elísabet Einarsdóttir
HK
Blak
Fanndís Friðriksdóttir
Breiðablik
Knattspyrna
Máni Matthíasson
HK
Blak
Sindri Hrafn Guðmundsson
Breiðablik
Frjálsíþróttir
Svana Katla Þorsteinsdóttir
Breiðablik
Karate
Valgarð Reinhardsson
Gerpla
Áhaldadeild kk
Ævar Örn Guðjónsson
Sprettur
Hestaíþróttir


Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

34.1712046 - HK - Blakdeild. Tilnenfningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Matthildi Einarsdóttur og Markúsi Inga Matthíassyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

35.1712048 - HK - Knattspyrnudeild. Tilnenfningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísabetu Freyju Þorvaldsdóttur og Valgeiri Valgeirssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

36.1712050 - HK - Handknattleiksdeild. Tilnenfingar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Tinnu Sól Björgvinsdóttur og Styrmi Mána Arnarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

37.1712052 - HK - Dansdeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Maríu Tinnu Hauksdóttur og Gylfa Má Hrafnssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

38.1712054 - Breiðablik - Karatedeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu Kópavogs 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Móey Maríu Sigþórsdóttur McClure og Tómasi Pálmari Tómassyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

39.1712055 - Breiðablik - Sunddeild. Tilnefnigar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Kristínu Helgu Hákonardóttur og Brynjólfi Óla Karlssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

40.1712057 - Breiðablik - Frjálsar. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Birnu Kristínu Kristjánsdóttur og Hlyni Frey Karlssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

41.1712059 - Gerpla - Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Sonju Margréti Ólafsdóttur og Martin Bjarna Guðmundssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

42.1712064 - HFR - Tilnefningar til Íþróttakarls/konu Kópavogs 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Matthíasi Schou Matthíasssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

43.1712066 - DÍK - Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Magdalenu Eyjólfsdóttur og Braga Geir Bjarnassyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

44.1712233 - TFK - Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13 - 16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Sofiu Sóley Jónasdóttur og Eliot Robertet viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

45.1712235 - Breiðablik - Knattspyrnudeild. Tilnenfningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Hildi Þóru Hákonardóttur og Karli Friðleifi Gunnarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

46.1712237 - Sprettur. Tilnefningar til íþróttakarls/konu Kópavogs í flokki 13-16 ára.

Íþróttaráð samþykkir að veita Huldu Maríu Sveinbjörnsdóttur og Kristófer Darra Sigurðssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

47.1712239 - Breiðablik - Skákdeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu í flokki 13-16 ára.

Íþróttaráð samþykkir að veita Stephan Briem viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

48.1712254 - Breiðablik - Karfa. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 13-16 ára.

Íþróttaráð samþykkir að veita Björk Bjarnardóttur og Snorra Vignissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

49.1712063 - HFR - Tilnefnnigar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Fulltrúar Hjólreiðafélag Reykjavíkur eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

50.1712065 - Ösp - Tilnefningar til íþróttakarls/konu Kópavogs 17 ára og eldri.

Fulltrúi Íþróttfélagsins Aspar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

51.1712047 - HK - Knattspyrnudeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Fulltrúar knattspyrnudeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

52.1712051 - HK - Borðtennisdeild. Tilnenfningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Fulltrúi berðtennisdeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

53.1712053 - Breiðablik - Karatedeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

54.1712056 - Breiðablik - Frjálsar. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Sindra Hrafni Guðmundssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

55.1712232 - TFK- Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri.

Fulltrúar Tennisfélagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

56.1712058 - Gerpla - Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Agnesi Suto Tuuha og Valgarð Reinhardssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

57.1712045 - HK - Blakdeild. Tilnefning til Íþróttakarls/konu Kópavogs 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísabetu Einarsdóttur og Mána Matthíassyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

58.1712060 - SFK - Tilnenfingar til Íþróttakarls/konu Kópavogs 17 ára og eldri

Fulltrúar Skotfélagsins er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

59.1712234 - Breiðablik - Knattspyrnudeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Fanndísi Friðriksdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

60.1712236 - Sprettur. Tilnefningar til íþróttakarls/konu Kópavogs í flokki 17 ára og eldri.

Íþróttaráð samþykkir að veita Ævari Erni Guðjónssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

61.1712238 - Skautafélagið Björninn - Tilnefningar til Íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri.

Fulltrúi Skautafélagsins er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

62.1712240 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri.

Íþróttaráð samþykkir að veita Birgitt Rós Becker viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

63.1712253 - Breiðablik - Karfa. Tilnefningar til Íþróttamanns/konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúar körfuknattleiksdeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

64.1712049 - HK - Handknattleiksdeild. Tilnenfingar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Fulltrúar handknattleiksdeildar HK eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

65.1712255 - Íþróttadeild - Árangursstyrkir 2017

Lögð fram yfirlitstafla yfir árangur og afrek íþróttamanna sem og íþróttafélaga úr Kópavogi á árinu 2017 unnin af starfsmönnum íþróttadeildar. Lagt er til að veittir verði árangursstyrkir samkvæmt framlagðri töflu.
Íþróttaráð samþykkir framlagða töflu sem byggir á reglum íþróttaráðs um úthlutun árangursstyrkja. Niðurstaða úthlutunar kemur fram í neðangreindum dagskráliðum 37-49.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

66.1711008 - Breiðablik-Körfuknattleiksdeild. Árangursstyrkur 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita körfuknattleiksdeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 75.000,-

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

67.1711009 - Stálúlfur. Árangursstyrkir 2017

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Íþróttafélagið Stálúlfur ekki úthlutað árangurstyrk í ár.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

68.1712004 - SFK - Árangursstyrkir 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Skotíþróttafélagi Kópavogs árangursstyrk að upphæð kr. 37.500,-

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

69.1711074 - Gerpla - Árangursstyrkur 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita íþróttafélaginu Gerplu árangursstyrk að upphæð kr. 997.500,-

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

70.1711007 - GKG - Árangursstyrkir 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita körfuknattleiksdeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð 82.500,- kr.

Heiðranir og árangurstengdir styrkir

71.1711244 - TFK - Árangursstyrkur 2017

Íþróttaráð samþykkir að veita Tennisfélagi Kópavogs árangursstyrk að upphæð 37.500,- kr.

Fundi slitið - kl. 19:15.