Íþróttaráð

86. fundur 16. október 2018 kl. 17:15 - 19:00 í Álfhólsskóla
Fundinn sátu:
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Jón Finnbogason aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá
Fundurinn var sameiginlegur fundur nefnda og ráða á Menntasviði.
Íþróttaráð þakkar Sigrúnu Bjarnadóttur, skólastjóra Álfhólsskóla góðar móttökur sem og frábærar veitingar á fundinum.

Almenn mál

1.1701611 - Lýðheilsa ungs fólks í Kópavogi - Rannsókn meðal nemenda í 8., 9. og 10 bekk árið 2018

Kynning á niðurstöðum rannsóknar
Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsókn og Greiningu (R&G) kynnti niðurstöður meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk í grunnskólum Kópavogs árið 2018.

Almenn mál

2.1412128 - Lýðheilsustefna í Kópavogi

Kynning á stöðu innleiðingar
Anna Elísabet Ólafsdóttir, sérfræðingur í lýðheilsumálum hjá Kópavogsbæ, kynnti helstu verkefni lýðheilsustefnu. Nefndi hún dæmi um hvernig rannsóknir sem og mælikvarðar/vísar eru nýttir til að skipuleggja og fylgjast með framgangi verkefna.

Fundi slitið - kl. 19:00.