Íþróttaráð

88. fundur 12. desember 2018 kl. 17:30 - 19:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Jón Finnbogason aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson aðalmaður
  • Elvar Páll Sigurðsson aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1812423 - Íþróttakarl og Íþróttakona Kópavogs - Framkvæmd kjörsins 2018

Á árinu 2016 ákvað íþróttaráð, að gefa bæjarbúum tækifæri til að taka beinan þátt í kjöri á íþróttakonu og íþróttakarls Kópavogs með rafrænni kosningu. Góð reynsla hefur verið af því fyrirkomulagi sl. tvö ár.
Íþróttaráð samþykkir að rafræn kosning verði meðal íbúa og unnið verði út frá sömu reglum og verið hefur sl. 2 ár.
Íþróttaráð samþykkir að vefkosningin standi yfir frá 21.des til og með 6. janúar 2019 og verða niðurstöður kjörsins kunngerðar á Íþróttahátíð Kópavogs 2018 í Íþróttamiðstöð GKG þann 10. janúar nk.

Almenn mál

2.1811669 - Tilnefningar til íþróttakonu og -karli Kópavogs 2018

Lagður fram listi með þeim íþróttakonum, íþróttakörlum og íþróttaflokkum sem tilnefnd eru af íþróttafélögum/-deildum í Kópavogi vegna íþróttaársins 2018.
Íþróttaráð samþykkir að veita 30 íþróttamönnum í flokki 13-16 ára og 10 íþróttamönnum í flokki 17 ára og eldri, viðurkenningu ráðsins á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin verður í íþróttamiðstöð og starfsstöð GKG, fimmtudaginn 10. janúar 2019.
Íþróttafólk sem hlítur viðurkenningu íþróttaráðs að þessu sinni er;
Í aldursflokki 13-16 ára;

Birna Kristín Kristjánsdóttir og Markús Birgisson fjálsum íþróttum, Tómas Pálmar Tómasson karate, Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz og Andri Fannar Baldursson knattspyrnu, Birkir Ísak Jóhannsson skák, Ólafía Elísabet Einarsdóttir og Björn Davíðsson skíðum, Kristín Helga Hákonardóttir og Patrík Viggó Vilbergsson sundi úr Breiðabliki. Lejla Sara Hadziredzepovic og Elvar Breki Árnason blaki, María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson dans, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Símon Michael Guðjónsson handbolta, María Lena Ásgeirsdóttir og Valgeir Valgeirsson knattspyrnu úr HK. Fanný Helga Þórarinsdóttir og Fannar Kvaran úr Dansíþróttafélagi Kópavogs, Sonja Margrét Ólafsdóttir og Dagur Kári Ólafsson fimleikum Gerplu, Hulda Clara Gestsdóttir
og Sigurður Arnar Garðarsson GKG, Rebekka Ýr Arnarsdóttir og Adrian Romanowski Dansfélaginu Hvönn, Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Kristófer Darri Sigurðsson Hestamannafélaginu Spretti, Sofia Sóley Jónasdóttir og Eliot Roberted Tennisfélag Kópavogs.

Úr aldursflokki 17 ára og eldri;


Svana Katla Þorsteinsdóttir karate, Agla María Albertsdóttir og Gunnleifur V. Gunnleifsson knattspyrnu og Ellen Ýr Jónsdóttir kraftlyftingum og Ingvar Ómarsson hjóleiðum Breiðabliki. Valgarð Reinhardsson og Agnes Suto Tuuha fimleikar Gerplu, Birgir Leifur Hafþórsson GKG, Bára Einarsdóttir og Jón Þór Sigurðsson Skotfélagi Kópavogs.
Í dagskrárliðum 3-18 eru tilnefningar íþróttafélaganna í aldursflokknum 13 - 16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

3.1812425 - HK-handknattleiksdeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur og Símoni Michael Guðjónssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

4.1812426 - HK-knattspyrnudeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Maríu Lenu Ásgeirsdóttur og Valgeiri Valgeirssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

5.1812427 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefning til íþróttakarls/konu í flokki 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Rebekku Ýr Arnarsdóttur og Adrian Romanowski viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

6.1812428 - Sprettur. Tilnefning til íþróttakarls/konu í flokki 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Hulda Maríu Sveinbjörnsdóttur og Kristófer Darra Sigurðssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

7.1812429 - TFK-Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13 - 16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Sofiu Sóley Jónasdóttur
og Eliot Roberted viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

8.1812387 - Breiðablik - Frjálsar. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Birnu Kristínu Kristjánsdóttur og Markúsi Birgissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

9.1812388 - Breiðablik - Karatedeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu Kópavogs 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Tómasi Pálmari Tómassyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

10.1812392 - Breiðablik knattspyrnudeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu Kópavogs í flokki 13 til 16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Kristjönu R. Kristjánsdóttur Sigurz og Andra Fannari Baldurssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

11.1812393 - Breiðablik-Skákdeild Tilnefning íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Birki Ísak Jóhannssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

12.1812394 - Breiðablik- Skíðadeild.Tilnefningar íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Ólafíu Elísabet Einarsdóttur og Birni Davíðssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

13.1812395 - Breiðablik-Sunddeild. Tilnefning íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Kristínu Helgu Hákonardóttur og Patrík Viggó Vilbergssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

14.1812396 - DÍK. Tilnefningar íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Fanný Helgu Þórarinsdóttur og Fannari Kvaran viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

15.1812397 - Gerpla - Fimleikadeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13 til 16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Sonju Margréti Ólafsdóttur og Degi Kára Ólafssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

16.1812398 - GKG. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 13-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Huldu Clöru Gestsdóttur og Sigurðuri Arnari Garðarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

17.1812399 - HK-blakdeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 3-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Lejlu Söru Hadziredzepovic og Elvari Breki Árnasyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

18.1812424 - HK-dansdeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 3-16 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Maríu Tinnu Hauksdóttur og Gylfa Má Hrafnssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.
Í dagskrárliðum 19-39 eru tilnefningar íþróttafélaganna í aldursflokknum 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

19.1812359 - Breiðablik - Frjálsar - Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Fulltrúar frjálsíþróttadeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

20.1812360 - Breiðablik-Hjólreiðadeild. Tilnefningar íþróttakarls/konu Kópavogs 17 ára

Íþróttaráð samþykkir að veita Ingvari Ómarssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

21.1812361 - Breiðablik - Karatedeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

22.1812362 - HK - Knattspyrnudeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Fulltrúar knattspyrnudeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

23.1812363 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild.Tilnefningar til Íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Ellen Ýr Jónsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

24.1812365 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild. Tilnefningar íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúar körfuknattleiksdeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

25.1812366 - Breiðablik - Sunddeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúar sunddeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

26.1812371 - Breiðablik - Þríþrautadeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúar þríþrautardeildarinnar er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

27.1812372 - Gerpla - Fimleikadeild. Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Agnesi Suto Tuuha og Valgarð Reinhardssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

28.1812373 - DÍK. Tilnefningar til íþróttakarls/konu Kópavogs í flokki 17 ára.

Fulltrúar Dansíþróttafélags Kópavogs eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

29.1812375 - GKG- Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Birgi Leif Hafþórssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

30.1812376 - HK-blakdeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 17 ára

Fulltrúar blakdeildar HK eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

31.1812378 - Hk borðtennis. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúi borðtennisdeildar HK eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

32.1812382 - HK-handknattleiksdeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúar handknattleiksdeildar HK eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

33.1812383 - HK-Knattspyrnudeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúar knattspyrnudeildar HK eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

34.1812384 - Sprettur. Tilnefningar til íþróttakarls/konu Kópavogs í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúar Hestamannafélagsins Spretts eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

35.1812385 - Skotíþróttafélag Kópavogs. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Báru Einarsdóttur og Jóni Þór Sigurðssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

36.1812386 - TFK- Tilnefningar til Íþróttakarls/konu 17 ára og eldri

Fulltrúar Tennisfélagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

37.1812391 - Knattspyrnudeild. Tilnefningar til íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Íþróttaráð samþykkir að veita Öglu Maríu Albertsdóttur og Gunnleifi V. Gunnleifssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

38.1812553 - Tilnefningar til íþróttakarls/-konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúi Hjólreiðafélagi Reykjavíkur er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

39.1812516 - Skautafélagið Björninn/Fjölnir - Tilnefningar til Íþróttakarls/konu í flokki 17 ára og eldri

Fulltrúi Skautafélags Bjarnarins/Fjölnis er ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

40.1812439 - Flokkur ársins 2018 - Tilnefningar til flokks ársins 2018

Lagðar fram tilnefningar íþróttafélaganna til flokks ársins 2018. Alls voru 5 flokkar tilnefndir.
Íþróttaráð samþykkir flokk ársins, kunngerir samþykkt sína á íþróttahátíð Kópavogs þann 10. jan. nk.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

41.1812431 - Breiðablik-Skákdeild. Tilnefning, flokkur ársins 2018

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

42.1812433 - GKG.Tilnefning, stúlknasveit 18 ára og yngri flokkur ársins 2018.

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

43.1812434 - Gerpla - Fimleikadeild. Tilnefning, flokkur ársins 2018

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

44.1812435 - HK-handknattleiksdeild.Tilnefning, flokkur ársins 2018.

Afgreiðslu frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

45.1812430 - Breiðablik- Knattspyrnudeild, meistaraflokkur kvenna. Tilnefning, flokkur ársins 2018

Afgreiðslu frestað.

Önnur mál

46.1812574 - Íþróttahátíð Kópavogs - þátttaka á alþjóðlegum mótum/keppnum

Umræður um dagskrá íþróttahátíðar er varðar þátttöku íþróttafólks úr Kópavogi á alþjóðlegum mótum/keppnum. Starfsmönnum falið að leggja fram tillögur um málið á næsta fundi ráðsins.

Fundi slitið - kl. 19:30.