Íþróttaráð

101. fundur 18. mars 2020 kl. 17:00 - 19:00 í Fagralundi, Furugrund 83
Fundinn sátu:
  • Jón Finnbogason aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson aðalmaður
  • Hlín Bjarnadóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Fyrir fundinum lágu niðurstöður af fundi nefnda og ráða þann 27. febrúar sl., sem og kortlagning starfsfólks íþróttamannvirkja vegna innleiðingar HM SÞ í des. sl. María Kristín Gylfadóttir verkefnastjóri stýrir umræðum á fundinum.
Gengið frá áherslum íþróttaráðs í stefnumótunarvinnu bæjarins. Íþróttaráð felur formanni ráðsins að rýna samantektina, draga efnisatriði saman og forgangsraða áherslum skv. ákvörðun nefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 19:00.