Íþróttaráð

107. fundur 10. desember 2020 kl. 11:30 - 15:45 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Jón Finnbogason aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson aðalmaður
  • Hlín Bjarnadóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson íþróttafulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2011064 - Íþróttahátíð 2020

Á síðasta fundi frestaði íþróttaráð ákvörðun um dagsetningu á íþróttahátíðinni og með hvaða hætti hátíðin færi fram þar til ákvörðun sóttvarnaryfirvalda um fjöldatakmarkanir varðandi samkomuhald á komandi vikum liggi ljóst fyrir.
Íþróttaráð samþykkir að íþróttahátíð Kópavogs verði haldin í Salnum 15. janúar 2021.

Almenn mál

2.2012113 - Íþróttakarl og Íþróttakona Kópavogs - Framkvæmd kjörsins 2020

Frá árinu 2016 hefur bæjarbúum gefist tækifæri til að taka beinan þátt í kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Kópavogs með rafrænni kosningu. Góð reynsla hefur verið af þessu fyrirkomulagi og lagt er til að unnið verði út frá sömu reglum og verið hefur við kjörið árið 2020.
Íþróttaráð samþykkir að unnið út frá sömu reglum og verið hefur sl. ár varðandi kjörið. Netkosning meðal íbúa standi yfir frá 30. desember til 10. janúar nk.
Fundarhlé var gert á fundi til kl. 15:00 föstudaginn 11. des.
Fundi framhaldið kl. 15:00 daginn eftir.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

3.2012114 - Tilnefningar til íþróttakonu og íþróttakarls Kópavogs 2020

Lagður fram listi með þeim íþróttakonum og íþróttakörlum sem tilnefnd eru af íþróttafélögum í Kópavogi vegna íþróttaársins 2020.
Íþróttaráð samþykkir að veita 32 íþróttamönnum í flokki 13-16 ára og 10 íþróttamönnum í flokki 17 ára og eldri, viðurkenningu ráðsins á Íþróttahátíð Kópavogs sem haldin verður 15 . janúar nk.

Íþróttafólk sem hlítur viðurkenningu íþróttaráðs að þessu sinni er;

Í 13-16 ára flokki:
Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Sigurður Baldur Ríkharðsson hestamannafélaginu Spretti, Daníel Wang og Nicole Chakmakova úr Tennisfélagi Kópavogs, Marín Aníta Hilmarsdóttir og Pétur Már Mortensen Birgisson úr bogfimifélaginu Boganum, Markús Birgisson og Júlía Kristín Jóhannesdóttir frjálsum íþróttum, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir og Hlynur Freyr Karlsson knattspyrnu, Embla Hrönn Halldórsdóttir og Logi Guðmundsson körfuknattleik, Margrét Davíðsdóttir skíði, Guðmundur Karl Karlsson og Kristín Helga Hákonardóttir sund, Tómas Pálmar Tómasson karate, og Gunnar Erik Guðmundsson skák öll úr Breiðabliki. Ásta María Armesto Nuevo og Finnur Hugi Finnsson dans DÍK, Hilmar Andri Lárusson og Hildur Maja Guðmundsdóttir fimleikar Gerplu, Karen Lind Stefánsdóttir og Dagur Fannar Ólafsson golf GKG, Rósa Kristín Hafsteinsdóttir og Aron Logi Hrannarsson dans HK, Henríetta Ágústsdóttir og Magnús Arnar Pétursson knattspyrna HK, Inga Dís Jóhannsdóttir og Viktor Már Sindrason handknattleikur HK, Helena Einarsdóttir og Jökull Jóhannsson blak HK, Björgvin Ingi Ólafsson borðtennis HK.

Í 17 ára og eldri flokki:
Íþróttaráð samþykkir að eftirfarandi íþróttafólk hljóti viðurkenningu íþróttaráðs í ár. Íþróttafólkið verður jafnframt í kjöri í vefkosningu meðal bæjarbúa frá 30.des til 10.jan nk. um íþróttakarl og íþróttakonu Kópavogs 2020.

Valgarð Reinhardsson fimleikar úr Gerplu, Bjarki Pétursson kylfingur úr GKG. Sonný Lára Þráinsdóttir knattspyrnu, Ingvar Ómarsson hjólreiðum, Patrik Viggó Vilbergsson sundi, Arnar Pétursson og Karen Sif Ársælsdóttir frjálsum íþróttum, Sóley Margrét Jónsdóttir kraftlyftingar öll úr Breiðabliki. Matthildur Einarsdóttir blak HK og Sofia Sóley Jónasdóttir tennis TFK.
Tilnefningar í 13-16 ára flokkinn eru skráðar undir 4. - 21. dagskrárlið í fundargerðinni.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

4.2012132 - Breiðablik - Skákdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Gunnari Erik Guðmundssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

5.2012141 - HK - Borðtennisdeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Björgvin Inga Ólafssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

6.2012146 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Marín Anítu Hilmarsdóttur og Pétri Má Morgensen Birgissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

7.2012135 - Gerpla - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Hildi Maju Guðmundsdóttur og Hilmari Andra Lárussyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

8.2012129 - Breiðablik - Frjáls íþróttadeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Júlíu Kristínu Jóhannesdóttur og Markúsi Birgissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

9.2012130 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Tómasi Pálmari Tómassyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

10.2012133 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Emblu Hrönn Halldórsdóttur og Loga Guðmundssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

11.2012142 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Nicole Chakmakova og Daníel Wang viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

12.2012128 - Breiðablik - Knattspyrnudeild Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur og Hlyni Frey Karlssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

13.2012140 - HK - Blakdeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Helenu Einarsdóttur og Jökli Jóhannssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

14.2012139 - HK - Handknattleiksdeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Ingu Dís Jóhannsdóttur og Viktori Má Sindrasyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

15.2012145 - Hestamannafélagið Sprettur - Hestaíþróttir - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Huldu Maríu Sveinbjörnsdóttur og Sigurði Baldri Ríkharðssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

16.2012131 - Breiðablik -Sunddeild -Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Kristínu Helgu Hákonardóttur og Guðmundi Karli Karlssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

17.2012134 - Breiðablik - Skíðadeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Margréti Davíðsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

18.2012143 - Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Karen Lind Stefánsdóttur og Degi Fannari Ólafssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

19.2012138 - HK - Dansdeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Rósu Kristínu Hafsteinsdóttur og Aroni Loga Hrannarssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

20.2012136 - HK - Knattspyrnudeild- Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Henríettu Ágústsdóttur og Magnúsi Arnari Péturssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

21.2012144 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 13-16 ára 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Ástu Maríu Armento Nuevo og Finni Huga Finnssyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára
Tilnefningar í aldursflokknum 17 ára og eldri eru skráðar undir 22. - 40. dagskrárlið hér á eftir.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

22.2012161 - Sprettur - Hestaíþróttir - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

23.2012151 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Patrik Viggó Vilbergssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

24.2012165 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

25.2012158 - HK - Dansdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar deildarinnar eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

26.2012153 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Ingvari Ómarssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

27.2012155 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar deildarinnar eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

28.2012147 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Sonný Láru Þráinsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

29.2012162 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar félagsins eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

30.2012148 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Karen Sif Ársælsdóttur og Arnari Péturssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

31.2012154 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Sóley Margréti Jónsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

32.2012152 - Breiðablik - Skákdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar deildarinnar eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

33.2012164 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Bjarka Péturssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

34.2012163 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Sofiu Sóley Jónasdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

35.2012149 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar deildarinnar eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

36.2012159 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar deildarinnar eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

37.2012160 - Gerpla - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Valgarð Reinhardssyni viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

38.2012157 - HK - Blakdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Íþróttaráð samþykkir að veita Matthildi Einarsdóttur viðurkenningu í flokki 17 ára og eldri.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

39.2012156 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar deildarinnar eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

40.2012150 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu 17 ára og eldri 2020

Fulltrúar deildarinnar eru ekki í hópi þeirra íþróttamanna sem hljóta viðurkenningu íþróttaráðs í ár.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

41.2012115 - Tilnefningar - Flokkur ársins 2020

Íþróttaráð frestar kjöri á flokki ársins 2020 til næsta fundar.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

42.2012167 - Breiðablik - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2020

Afgreiðslu frestað

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

43.2012166 - Golfklúbbur Kópaovgs og Garðabæjar - Karlasveit GKG - Tilnefning til flokks ársins 2020

Afgreiðslu frestað.

Fundi slitið - kl. 15:45.